Úlfar velur landsliðshópa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2016 13:00 Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í landsliðinu sem tekur þátt á EM á heimavelli. vísir/daníel Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið þrjá landsliðshópa fyrir verkefni í næsta mánuði. Úlfar valdi kvennalandsliðið sem keppir á EM landsliða sem fer fram á Urriðavelli dagana 5.-9. júlí. Þrír kylfingar koma frá GR og þrír frá GK. Þetta eru þær Anna Sólveig Snorradóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Signý Arnórsdóttir úr GK og Berglind Björnsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir og Sunna Víðisdóttir úr GR. Úlfar og Birgir Leifur Hafþórsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, völdu sex kylfinga í karlalandsliðið sem tekur þátt á EM landsliða í 2. deild í Lúxemborg dagana 6.-9. júlí. Þetta eru þeir Andri Þór Björnsson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús úr GR, Egill Ragnar Gunnarsson og Aron Snær Júlíusson úr GKG og Gísli Sveinbergsson úr GK. Loks voru sex stúlkur valdar til að taka þátt á EM U-18 ára í Osló dagana 5.-9. júlí. Þetta eru þær Elísabet Ágústsdóttir og Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG, Eva Karen Björnsdóttir og Saga Traustadóttir úr GR, Zuzanna Korpak úr GS og Ólöf María Einarsdóttir úr GM. Golf Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið þrjá landsliðshópa fyrir verkefni í næsta mánuði. Úlfar valdi kvennalandsliðið sem keppir á EM landsliða sem fer fram á Urriðavelli dagana 5.-9. júlí. Þrír kylfingar koma frá GR og þrír frá GK. Þetta eru þær Anna Sólveig Snorradóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Signý Arnórsdóttir úr GK og Berglind Björnsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir og Sunna Víðisdóttir úr GR. Úlfar og Birgir Leifur Hafþórsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, völdu sex kylfinga í karlalandsliðið sem tekur þátt á EM landsliða í 2. deild í Lúxemborg dagana 6.-9. júlí. Þetta eru þeir Andri Þór Björnsson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Haraldur Franklín Magnús úr GR, Egill Ragnar Gunnarsson og Aron Snær Júlíusson úr GKG og Gísli Sveinbergsson úr GK. Loks voru sex stúlkur valdar til að taka þátt á EM U-18 ára í Osló dagana 5.-9. júlí. Þetta eru þær Elísabet Ágústsdóttir og Hulda Clara Gestsdóttir úr GKG, Eva Karen Björnsdóttir og Saga Traustadóttir úr GR, Zuzanna Korpak úr GS og Ólöf María Einarsdóttir úr GM.
Golf Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira