ÍR-ingarnir í Nice minna landsmenn á mikilvægi sólarvarnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. júní 2016 22:30 Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen hafa húmor fyrir sjálfum sér og eru miklir gleðigjafar. Afar sólríkt er allajafna í frönsku borginni Nice og hefur engin undantekning verið á því síðastliðna daga. Þangað hafa Íslendingar stefnt undanfarna daga og gera enn. Sumir hafa verið í Frakklandi í rúmar tvær vikur en aðrir eru að mæta á sinn fyrsta leik á EM. ÍR-ingarnir og vinirnir Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen eru mættir til Nice en þeir eru öllum hnútum kunnugir þegar kemur að því að fylgja íslenskum landsliðum eftir á stórmótum erlendis. Þeir öskruðu úr sér lungun á EM í Berlín hjá karlalandsliðinu í körfu í fyrra og hafa stutt strákana í Frakklandi af krafti. Þeirra viðhorf til sólarvarnar er hins vegar ólíkt eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Mætti nefna þá „Allt eða ekkert“ - tvíeykið. Sveinbjörn birtir myndina, í góðu gríni, á Facebook og segir Elvari vini sínum margt til lista lagt en meðhöndlun sólarvarnar af hans hálfu sé stórlega áfátt sbr. myndina. Hann sjálfur sé hins vegar stöðugur með sína 50 vörn. Rétt er að minna Íslendinga í Nice eða á leiðinni til frönsku borgarinnar að hafa sólarvörn með sér, eða kaupa hana hið fyrsta, og ekki væri vitlaust að hafa höfuðfat og sólgleraugu við höndina. Sveinbjörn spilar með meistaraflokki ÍR í körfu og Elvar er formaður körfuknattleiksdeildar. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Afar sólríkt er allajafna í frönsku borginni Nice og hefur engin undantekning verið á því síðastliðna daga. Þangað hafa Íslendingar stefnt undanfarna daga og gera enn. Sumir hafa verið í Frakklandi í rúmar tvær vikur en aðrir eru að mæta á sinn fyrsta leik á EM. ÍR-ingarnir og vinirnir Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen eru mættir til Nice en þeir eru öllum hnútum kunnugir þegar kemur að því að fylgja íslenskum landsliðum eftir á stórmótum erlendis. Þeir öskruðu úr sér lungun á EM í Berlín hjá karlalandsliðinu í körfu í fyrra og hafa stutt strákana í Frakklandi af krafti. Þeirra viðhorf til sólarvarnar er hins vegar ólíkt eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Mætti nefna þá „Allt eða ekkert“ - tvíeykið. Sveinbjörn birtir myndina, í góðu gríni, á Facebook og segir Elvari vini sínum margt til lista lagt en meðhöndlun sólarvarnar af hans hálfu sé stórlega áfátt sbr. myndina. Hann sjálfur sé hins vegar stöðugur með sína 50 vörn. Rétt er að minna Íslendinga í Nice eða á leiðinni til frönsku borgarinnar að hafa sólarvörn með sér, eða kaupa hana hið fyrsta, og ekki væri vitlaust að hafa höfuðfat og sólgleraugu við höndina. Sveinbjörn spilar með meistaraflokki ÍR í körfu og Elvar er formaður körfuknattleiksdeildar. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira