Cameron fundar með leiðtogum Evrópusambandsins Atli Ísleifsson skrifar 28. júní 2016 08:44 David Cameron lætur senn af embætti forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AFP David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, mun funda með leiðtogum Evrópusambandsins í fyrsta sinn síðan meirihluti Breta greiddi með útgöngu úr sambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu í síðustu viku. Cameron hyggst ræða afleiðingar niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar og hvað framundan sé á fundi ESB í Brussel. Í frétt BBC kemur fram að leiðtogar Þýskalands, Frakklands og Ítalíu hafi sagt í gær að það yrðu engar formlegar eða óformlegar viðræður um útgöngu Bretlands úr sambandinu á þessu stigi máls. Breski heilbrigðisráðherrann Jeremy Hunt hefur kallað eftir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu varðandi hvernig hátta skuli útgöngunni. Sagði hann að fresta ætti útgöngunni fram að mánuðunum fyrir næstu þingkosningar. Hunt er fyrsti ráðherrann til að lýsa yfir þessari skoðun. Hunt íhugar nú að bjóða sig fram til að taka við formannsembætti í breska Íhaldsflokknum af Cameron. Hunt segir nauðsynlegt að Bretar verði áfram aðilar að innri markaðnum og hefur nefnt möguleikann á fyrirkomulagi sambærilegu því sem Norðmenn [og Íslendingar] njóta. Cameron mun munda með Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs ESB, og Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar ESB. Hann mun þó ekki eiga sæti á morgunverðarfundi leiðtoga hinna aðildarríkjanna 27 sem haldinn verður á morgun. Brexit Tengdar fréttir Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Leggur til að nýr forsætisráðherra taki við fyrir 2. september Nefnd breska Íhaldsflokksins sem heldur utan um komandi leiðtogakjör flokksins hefur skilað tímaáætlun sinni. 27. júní 2016 13:28 Þjóðverjar útiloka óformlegar viðræður um Brexit Leiðtogar stærstu aðildarríkja ESB munu funda í Berlín síðar í dag. 27. júní 2016 12:21 Mest lesið Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Innlent Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Innlent Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Innlent Steini frá Straumnesi látinn Innlent Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Innlent Fleiri fréttir Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Ný ráðgjafarnefnd Kennedy hyggst endurskoða bólusetningar barna Stofna sérstakan dómstól vegna árásarglæpa Rússa Segist funda með ráðamönnum Íran í næstu viku Trump íhugar að láta Úkraínumenn fá fleiri Patriot-kerfi Kristrún missti af fundi með Selenskí Tók í spaðann á Trump: „Hann er nú heillandi, karlinn“ Segir Spánverja munu borga fyrir að borga ekki nóg Lögðu grunninn að „sterkara, sanngjarnara og banvænna“ NATO Telur engan vafa um að Bandaríkin verji bandamenn sína Biðst afsökunar á gyðingahatri Svíþjóðardemókrata Diddy ætlar ekki að bera vitni Trump gefur lítið fyrir Pentagon skýrsluna og segir árásina hafa heppnast fullkomlega 33 ára sósíalisti hafði betur gegn Cuomo í New York Bretar eignast aftur herþotur sem geta flutt kjarnorkuvopn Myndaveisla: Fyrsti dagur leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins Æsispennandi forval: Framtíð Demókrataflokksins gæti ráðist í New York Átök í Miðausturlöndum: „Erfitt að meta hvað er í raun og veru í gangi“ Ný skýrsla: Bandaríkjunum mistókst að eyðileggja kjarnorkumannvirki Írana „Þrátt fyrir allan þennan vígbúnað þá er þetta mjög vinalegt“ „Honum fylgir auðvitað ákveðinn ófyrirsjáanleiki“ Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, mun funda með leiðtogum Evrópusambandsins í fyrsta sinn síðan meirihluti Breta greiddi með útgöngu úr sambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu í síðustu viku. Cameron hyggst ræða afleiðingar niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar og hvað framundan sé á fundi ESB í Brussel. Í frétt BBC kemur fram að leiðtogar Þýskalands, Frakklands og Ítalíu hafi sagt í gær að það yrðu engar formlegar eða óformlegar viðræður um útgöngu Bretlands úr sambandinu á þessu stigi máls. Breski heilbrigðisráðherrann Jeremy Hunt hefur kallað eftir annarri þjóðaratkvæðagreiðslu varðandi hvernig hátta skuli útgöngunni. Sagði hann að fresta ætti útgöngunni fram að mánuðunum fyrir næstu þingkosningar. Hunt er fyrsti ráðherrann til að lýsa yfir þessari skoðun. Hunt íhugar nú að bjóða sig fram til að taka við formannsembætti í breska Íhaldsflokknum af Cameron. Hunt segir nauðsynlegt að Bretar verði áfram aðilar að innri markaðnum og hefur nefnt möguleikann á fyrirkomulagi sambærilegu því sem Norðmenn [og Íslendingar] njóta. Cameron mun munda með Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs ESB, og Jean-Claude Juncker, forseta framkvæmdastjórnar ESB. Hann mun þó ekki eiga sæti á morgunverðarfundi leiðtoga hinna aðildarríkjanna 27 sem haldinn verður á morgun.
Brexit Tengdar fréttir Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00 Leggur til að nýr forsætisráðherra taki við fyrir 2. september Nefnd breska Íhaldsflokksins sem heldur utan um komandi leiðtogakjör flokksins hefur skilað tímaáætlun sinni. 27. júní 2016 13:28 Þjóðverjar útiloka óformlegar viðræður um Brexit Leiðtogar stærstu aðildarríkja ESB munu funda í Berlín síðar í dag. 27. júní 2016 12:21 Mest lesið Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Innlent Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Innlent Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Innlent Steini frá Straumnesi látinn Innlent Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Innlent Fleiri fréttir Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Ný ráðgjafarnefnd Kennedy hyggst endurskoða bólusetningar barna Stofna sérstakan dómstól vegna árásarglæpa Rússa Segist funda með ráðamönnum Íran í næstu viku Trump íhugar að láta Úkraínumenn fá fleiri Patriot-kerfi Kristrún missti af fundi með Selenskí Tók í spaðann á Trump: „Hann er nú heillandi, karlinn“ Segir Spánverja munu borga fyrir að borga ekki nóg Lögðu grunninn að „sterkara, sanngjarnara og banvænna“ NATO Telur engan vafa um að Bandaríkin verji bandamenn sína Biðst afsökunar á gyðingahatri Svíþjóðardemókrata Diddy ætlar ekki að bera vitni Trump gefur lítið fyrir Pentagon skýrsluna og segir árásina hafa heppnast fullkomlega 33 ára sósíalisti hafði betur gegn Cuomo í New York Bretar eignast aftur herþotur sem geta flutt kjarnorkuvopn Myndaveisla: Fyrsti dagur leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins Æsispennandi forval: Framtíð Demókrataflokksins gæti ráðist í New York Átök í Miðausturlöndum: „Erfitt að meta hvað er í raun og veru í gangi“ Ný skýrsla: Bandaríkjunum mistókst að eyðileggja kjarnorkumannvirki Írana „Þrátt fyrir allan þennan vígbúnað þá er þetta mjög vinalegt“ „Honum fylgir auðvitað ákveðinn ófyrirsjáanleiki“ Sjá meira
Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. 27. júní 2016 07:00
Leggur til að nýr forsætisráðherra taki við fyrir 2. september Nefnd breska Íhaldsflokksins sem heldur utan um komandi leiðtogakjör flokksins hefur skilað tímaáætlun sinni. 27. júní 2016 13:28
Þjóðverjar útiloka óformlegar viðræður um Brexit Leiðtogar stærstu aðildarríkja ESB munu funda í Berlín síðar í dag. 27. júní 2016 12:21