Hallur: Ég reyndi allavega að fá gult spjald Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. júní 2016 22:03 Hallur Hallsson mynd/óskar andri Það var lemstraður Hallur Hallsson sem ræddi við blaðamann að loknum leik Víkings Ólafsvíkur og Þróttar Reykjavíkur sem þeir fyrrnefndu unnu 3-2. Hallur hafði fengið olnbogaskot í fyrri hálfleik og fékk skurð við hægra augað af þeim sökum. Hann kláraði því leikinn með umbúðir á hausnum. „Úrslitin eru talsvert sárari en þessi skurður. Þetta er ekki neitt,“ sagði Hallur. „Það er gífurlega sveggjandi að klúðra þessu svona í lokin en við tökum rútuferðina heim, jöfnum okkur á þessu og ræðum þetta okkar á milli.“ Eftir frábæra byrjun féllu Þróttarar aftarlega og fengu að lokum á sig þrjú mörk. „Við hleyptum þeim inn í leikinn og féllum alltaf aftar og aftar. Við reyndum að ýta þeim framar og spila okkar bolta en einhver röð mistaka skilar sér í því að við töpum þremur stigum í dag. Við vorum að hlaupa fyrir hvorn annan og lögðum okkur alla fram en ef við höldum því áfram þá fáum við punkta síðar meir.“ Þau stórtíðindi áttu sér stað í leiknum að Hallur fékk ekki gult spjald. „Mér fannst Guðmundur gefa þeim full margar aukaspyrnur miðað við hvað við fengum svo ég lét hann aðeins heyra það. Það verður allavega ekki sagt að ég hafi ekki reynt,“ sagði Hallur kíminn að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Þróttur 3-2 | Tvö mörk í forgjöf dugðu ekki Þrótti Gengi nýliðanna í Pepsi-deildinni hefur verið ólíkt. 28. júní 2016 22:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjá meira
Það var lemstraður Hallur Hallsson sem ræddi við blaðamann að loknum leik Víkings Ólafsvíkur og Þróttar Reykjavíkur sem þeir fyrrnefndu unnu 3-2. Hallur hafði fengið olnbogaskot í fyrri hálfleik og fékk skurð við hægra augað af þeim sökum. Hann kláraði því leikinn með umbúðir á hausnum. „Úrslitin eru talsvert sárari en þessi skurður. Þetta er ekki neitt,“ sagði Hallur. „Það er gífurlega sveggjandi að klúðra þessu svona í lokin en við tökum rútuferðina heim, jöfnum okkur á þessu og ræðum þetta okkar á milli.“ Eftir frábæra byrjun féllu Þróttarar aftarlega og fengu að lokum á sig þrjú mörk. „Við hleyptum þeim inn í leikinn og féllum alltaf aftar og aftar. Við reyndum að ýta þeim framar og spila okkar bolta en einhver röð mistaka skilar sér í því að við töpum þremur stigum í dag. Við vorum að hlaupa fyrir hvorn annan og lögðum okkur alla fram en ef við höldum því áfram þá fáum við punkta síðar meir.“ Þau stórtíðindi áttu sér stað í leiknum að Hallur fékk ekki gult spjald. „Mér fannst Guðmundur gefa þeim full margar aukaspyrnur miðað við hvað við fengum svo ég lét hann aðeins heyra það. Það verður allavega ekki sagt að ég hafi ekki reynt,“ sagði Hallur kíminn að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Þróttur 3-2 | Tvö mörk í forgjöf dugðu ekki Þrótti Gengi nýliðanna í Pepsi-deildinni hefur verið ólíkt. 28. júní 2016 22:00 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Þróttur 3-2 | Tvö mörk í forgjöf dugðu ekki Þrótti Gengi nýliðanna í Pepsi-deildinni hefur verið ólíkt. 28. júní 2016 22:00