Hallur: Ég reyndi allavega að fá gult spjald Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. júní 2016 22:03 Hallur Hallsson mynd/óskar andri Það var lemstraður Hallur Hallsson sem ræddi við blaðamann að loknum leik Víkings Ólafsvíkur og Þróttar Reykjavíkur sem þeir fyrrnefndu unnu 3-2. Hallur hafði fengið olnbogaskot í fyrri hálfleik og fékk skurð við hægra augað af þeim sökum. Hann kláraði því leikinn með umbúðir á hausnum. „Úrslitin eru talsvert sárari en þessi skurður. Þetta er ekki neitt,“ sagði Hallur. „Það er gífurlega sveggjandi að klúðra þessu svona í lokin en við tökum rútuferðina heim, jöfnum okkur á þessu og ræðum þetta okkar á milli.“ Eftir frábæra byrjun féllu Þróttarar aftarlega og fengu að lokum á sig þrjú mörk. „Við hleyptum þeim inn í leikinn og féllum alltaf aftar og aftar. Við reyndum að ýta þeim framar og spila okkar bolta en einhver röð mistaka skilar sér í því að við töpum þremur stigum í dag. Við vorum að hlaupa fyrir hvorn annan og lögðum okkur alla fram en ef við höldum því áfram þá fáum við punkta síðar meir.“ Þau stórtíðindi áttu sér stað í leiknum að Hallur fékk ekki gult spjald. „Mér fannst Guðmundur gefa þeim full margar aukaspyrnur miðað við hvað við fengum svo ég lét hann aðeins heyra það. Það verður allavega ekki sagt að ég hafi ekki reynt,“ sagði Hallur kíminn að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Þróttur 3-2 | Tvö mörk í forgjöf dugðu ekki Þrótti Gengi nýliðanna í Pepsi-deildinni hefur verið ólíkt. 28. júní 2016 22:00 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Það var lemstraður Hallur Hallsson sem ræddi við blaðamann að loknum leik Víkings Ólafsvíkur og Þróttar Reykjavíkur sem þeir fyrrnefndu unnu 3-2. Hallur hafði fengið olnbogaskot í fyrri hálfleik og fékk skurð við hægra augað af þeim sökum. Hann kláraði því leikinn með umbúðir á hausnum. „Úrslitin eru talsvert sárari en þessi skurður. Þetta er ekki neitt,“ sagði Hallur. „Það er gífurlega sveggjandi að klúðra þessu svona í lokin en við tökum rútuferðina heim, jöfnum okkur á þessu og ræðum þetta okkar á milli.“ Eftir frábæra byrjun féllu Þróttarar aftarlega og fengu að lokum á sig þrjú mörk. „Við hleyptum þeim inn í leikinn og féllum alltaf aftar og aftar. Við reyndum að ýta þeim framar og spila okkar bolta en einhver röð mistaka skilar sér í því að við töpum þremur stigum í dag. Við vorum að hlaupa fyrir hvorn annan og lögðum okkur alla fram en ef við höldum því áfram þá fáum við punkta síðar meir.“ Þau stórtíðindi áttu sér stað í leiknum að Hallur fékk ekki gult spjald. „Mér fannst Guðmundur gefa þeim full margar aukaspyrnur miðað við hvað við fengum svo ég lét hann aðeins heyra það. Það verður allavega ekki sagt að ég hafi ekki reynt,“ sagði Hallur kíminn að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Þróttur 3-2 | Tvö mörk í forgjöf dugðu ekki Þrótti Gengi nýliðanna í Pepsi-deildinni hefur verið ólíkt. 28. júní 2016 22:00 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Þróttur 3-2 | Tvö mörk í forgjöf dugðu ekki Þrótti Gengi nýliðanna í Pepsi-deildinni hefur verið ólíkt. 28. júní 2016 22:00