Brexit-sinnar sækja í sig veðrið: Fleiri vilja nú brotthvarf Bretlands úr ESB Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. júní 2016 20:46 Brexit-sinnar sækja í sig veðrið Vísir/Getty 53 prósent þeirra sem taka afstöðu eru hlynnt því að Bretland segi úr Evrópusambandinu. Stuðningur við brotthvarf Bretlands úr ESB fer vaxandi.Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun breska fjölmiðilsins The Guardian. Um sex prósentum munar nú á fylkingunum en 47 prósent þeirra sem taka afstöðu í könnunni vilja að Bretland haldi sig innan Evrópusambandsins. Kosið verður um framtíð Bretlands innan Evrópusambandsins í næstu viku. Í síðustu könnum sem framkvæmd var fyrir The Guardian var bilið um fjögur prósent, 52-48, þeim sem vilja brotthvarf Bretlands úr ESB í vil.Niðurstöður skoðunarkönnunar The Guardian.Á vef Financial Times má sjá samantekt yfir skoðanakannanir sem framkvæmdar hafa verið. Þar sést að fylking þeirra sem vilja segja sig úr Evrópusambandinu hefur bætt verulega við sig á síðustu vikum. Kannanir hafa sýnt að breska þjóðin er klofin í tvær jafnar fylkingar. Aukin harka hefur færst í málflutningi talsmanna fylkinganna tveggja að undanförnu. Gengið verður til þjóðaratkvæðargreiðslu um framtíð Bretlands innan Evrópusambandins þann 23. júní næstkomandi. Brexit Tengdar fréttir Útganga úr ESB efnahagslegt stórslys Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir að gangi Bretland úr Evrópusambandinu (ESB) muni skapast meiriháttar efnahagsleg vandamál. 30. maí 2016 07:00 G7-leiðtogar vara við Brexit Segja að ákveði Bretar að yfirgefa Evrópusambandið yrði það alvarleg ógn við hagvöxt í heiminum öllum. 27. maí 2016 06:57 Gengi pundsins sveiflast eftir könnunum Kannanir sýna að um 45% kjósenda vilja ganga úr ESB og 43% vilja vera áfram í því, þá eru 12% kjósenda óákveðin. 7. júní 2016 06:00 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
53 prósent þeirra sem taka afstöðu eru hlynnt því að Bretland segi úr Evrópusambandinu. Stuðningur við brotthvarf Bretlands úr ESB fer vaxandi.Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun breska fjölmiðilsins The Guardian. Um sex prósentum munar nú á fylkingunum en 47 prósent þeirra sem taka afstöðu í könnunni vilja að Bretland haldi sig innan Evrópusambandsins. Kosið verður um framtíð Bretlands innan Evrópusambandsins í næstu viku. Í síðustu könnum sem framkvæmd var fyrir The Guardian var bilið um fjögur prósent, 52-48, þeim sem vilja brotthvarf Bretlands úr ESB í vil.Niðurstöður skoðunarkönnunar The Guardian.Á vef Financial Times má sjá samantekt yfir skoðanakannanir sem framkvæmdar hafa verið. Þar sést að fylking þeirra sem vilja segja sig úr Evrópusambandinu hefur bætt verulega við sig á síðustu vikum. Kannanir hafa sýnt að breska þjóðin er klofin í tvær jafnar fylkingar. Aukin harka hefur færst í málflutningi talsmanna fylkinganna tveggja að undanförnu. Gengið verður til þjóðaratkvæðargreiðslu um framtíð Bretlands innan Evrópusambandins þann 23. júní næstkomandi.
Brexit Tengdar fréttir Útganga úr ESB efnahagslegt stórslys Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir að gangi Bretland úr Evrópusambandinu (ESB) muni skapast meiriháttar efnahagsleg vandamál. 30. maí 2016 07:00 G7-leiðtogar vara við Brexit Segja að ákveði Bretar að yfirgefa Evrópusambandið yrði það alvarleg ógn við hagvöxt í heiminum öllum. 27. maí 2016 06:57 Gengi pundsins sveiflast eftir könnunum Kannanir sýna að um 45% kjósenda vilja ganga úr ESB og 43% vilja vera áfram í því, þá eru 12% kjósenda óákveðin. 7. júní 2016 06:00 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Sjá meira
Útganga úr ESB efnahagslegt stórslys Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir að gangi Bretland úr Evrópusambandinu (ESB) muni skapast meiriháttar efnahagsleg vandamál. 30. maí 2016 07:00
G7-leiðtogar vara við Brexit Segja að ákveði Bretar að yfirgefa Evrópusambandið yrði það alvarleg ógn við hagvöxt í heiminum öllum. 27. maí 2016 06:57
Gengi pundsins sveiflast eftir könnunum Kannanir sýna að um 45% kjósenda vilja ganga úr ESB og 43% vilja vera áfram í því, þá eru 12% kjósenda óákveðin. 7. júní 2016 06:00