Flottasta flíkin á Evrópumótinu er í eigu móður Arons Einars Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2016 14:15 Jóna Emilía segir Birnu Björnsdóttur, vinnufélaga sinn, hafa heimtað að prjóna eitthvað fyrir sig fyrir ferðalagið. Fyrst hafi peysa verið hugmyndin en þar sem þau reiknuðu með að heitt yrði í veðri gerði Birna þetta glæsilega vesti. Vísir/Vilhelm Jóna Emilia Arnórsdóttir, móðir landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar, hefur tröllatrú á strákunum okkar. Hún var klædd í glæsilegt blátt vesti, að sjálfsögðu númer 17, sem stórvinkona hennar Birna Björnsdóttir prjónaði. „Maður er farinn að fá svolítinn hnút í magann. Maður er svo rosalega stoltur, ekki bara af honum heldur öllum strákunum,“ segir Jóna sem var á vappi með fjölskyldunni í miðbæ Saint-Étienne í hádeginu. „Ég veit ekki hvenrig þetta verður í kvöld þegar þeir koma inn á völlinn. Maður er búinn að upplifa þetta í Hollandi, þegar þeir unnu Holland, maður ímyndar sér að þetta verði ennþá stærra. Tala ekki um ef þeir vinna,“ segir Jóna sem myndi þó alveg sætta sig við jafntefli. Hún er bjartsýn. „Ég held að þeir komi til með að vanmeta okkur. Ég hef fulla trú á því.“ Aron Einar hefur verið fyrirliði landsliðsins undanfarin fimm ár eða síðan Lars Lagerbäck tók við liðinu. „Hann er dálítið stjórnsamur en á réttan hátt. Hann er bara leiðtogi og hefur alltaf verið það,“ segir Jóna sem hitti Aron Einar í fyrradag en hún dvelur í húsi í Annecy, sama bæ og strákarnir okkar hafa aðsetur í hér í Frakklandi. „Hann var bara hress og kátur.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum í októberblaði Glamour þar sem hann talar meðal annars um rómantík, föðurhlutverkið og trúnna. 14. júní 2016 12:00 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni Sjá meira
Jóna Emilia Arnórsdóttir, móðir landsliðsfyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar, hefur tröllatrú á strákunum okkar. Hún var klædd í glæsilegt blátt vesti, að sjálfsögðu númer 17, sem stórvinkona hennar Birna Björnsdóttir prjónaði. „Maður er farinn að fá svolítinn hnút í magann. Maður er svo rosalega stoltur, ekki bara af honum heldur öllum strákunum,“ segir Jóna sem var á vappi með fjölskyldunni í miðbæ Saint-Étienne í hádeginu. „Ég veit ekki hvenrig þetta verður í kvöld þegar þeir koma inn á völlinn. Maður er búinn að upplifa þetta í Hollandi, þegar þeir unnu Holland, maður ímyndar sér að þetta verði ennþá stærra. Tala ekki um ef þeir vinna,“ segir Jóna sem myndi þó alveg sætta sig við jafntefli. Hún er bjartsýn. „Ég held að þeir komi til með að vanmeta okkur. Ég hef fulla trú á því.“ Aron Einar hefur verið fyrirliði landsliðsins undanfarin fimm ár eða síðan Lars Lagerbäck tók við liðinu. „Hann er dálítið stjórnsamur en á réttan hátt. Hann er bara leiðtogi og hefur alltaf verið það,“ segir Jóna sem hitti Aron Einar í fyrradag en hún dvelur í húsi í Annecy, sama bæ og strákarnir okkar hafa aðsetur í hér í Frakklandi. „Hann var bara hress og kátur.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum í októberblaði Glamour þar sem hann talar meðal annars um rómantík, föðurhlutverkið og trúnna. 14. júní 2016 12:00 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni Sjá meira
Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21
Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum í októberblaði Glamour þar sem hann talar meðal annars um rómantík, föðurhlutverkið og trúnna. 14. júní 2016 12:00