Leikur flautaður af vegna brjálaðra býflugna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2016 16:30 Vísir/Getty Býflugur eru ekki oft til mikilla vandræða þegar kemur að kappleikjum en svo var þó raunin í Englandi á dögunum. Býflugurnar í Derbyshire virðist ekki vera miklir krikket aðdáendur. Þá varð að flauta af krikketleik á milli tveggja fimmtán ára liða South Derbyshire og Derby City á Elvaston-vellinum í Derbyshire. BBC segir frá því að býflugnasveimur hafi annaðhvort verið á móti því að krikket væri spilað þann daginn eða flugurnar hafi verið að verja sitt svæði. „Þetta var eitt það ótrúlegasta sem ég hef séð," sagði Terry Gorman, stjórnarformaður í Elvaston krikketklúbbnum og að heyra hann segja það bendir nú til þess að býflugurnar séu ekki þekktur skaðvaldur á vellinum. Einn strákurinn var stunginn og leikmennirnir hlupu í skjól eftir að býflugurnar gerðu fyrst vart við sig. Það var reynt að fara aftur út á völl eftir klukkutíma bið. Þegar flugurnar birtust aftur þá var leikurinn hinsvegar flautaður af. „Við sögðum leikmönnunum að hætt að spila og dómarinn ákvað að það væri ekki óhætt fyrir þá að spila undir þessum ástæðum. Ég hef aldrei séð býflugurnar svona agressívar. Meira að segja sérfræðingarnir eigi eftir með að útskýra þetta," sagði Terry Gorman við BBC. „Ég hef aldrei séð annað eins áður. Stanslaus straumur af býflugum flaug um völlinn. Okkur varð það ljós á endanum að þetta gengi ekki," sagði Steve Stubbings, þjálfari Derby City. Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
Býflugur eru ekki oft til mikilla vandræða þegar kemur að kappleikjum en svo var þó raunin í Englandi á dögunum. Býflugurnar í Derbyshire virðist ekki vera miklir krikket aðdáendur. Þá varð að flauta af krikketleik á milli tveggja fimmtán ára liða South Derbyshire og Derby City á Elvaston-vellinum í Derbyshire. BBC segir frá því að býflugnasveimur hafi annaðhvort verið á móti því að krikket væri spilað þann daginn eða flugurnar hafi verið að verja sitt svæði. „Þetta var eitt það ótrúlegasta sem ég hef séð," sagði Terry Gorman, stjórnarformaður í Elvaston krikketklúbbnum og að heyra hann segja það bendir nú til þess að býflugurnar séu ekki þekktur skaðvaldur á vellinum. Einn strákurinn var stunginn og leikmennirnir hlupu í skjól eftir að býflugurnar gerðu fyrst vart við sig. Það var reynt að fara aftur út á völl eftir klukkutíma bið. Þegar flugurnar birtust aftur þá var leikurinn hinsvegar flautaður af. „Við sögðum leikmönnunum að hætt að spila og dómarinn ákvað að það væri ekki óhætt fyrir þá að spila undir þessum ástæðum. Ég hef aldrei séð býflugurnar svona agressívar. Meira að segja sérfræðingarnir eigi eftir með að útskýra þetta," sagði Terry Gorman við BBC. „Ég hef aldrei séð annað eins áður. Stanslaus straumur af býflugum flaug um völlinn. Okkur varð það ljós á endanum að þetta gengi ekki," sagði Steve Stubbings, þjálfari Derby City.
Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Fleiri fréttir Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira