Stelpurnar komast ekki á EM með sigri í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júní 2016 17:02 Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Makedóníu í sjötta leik liðsins í undankeppni EM 2017 á Laugardalsvelli í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Umræðan hefur verið þannig að farseðilinn kvennaliðsins á EM 2017 í Hollandi verði tryggður með sigri í kvöld en svo er ekki. Frá þessu er greint á heimasíðu KSÍ. Efsta þjóðin í hverjum riðli tryggir sér farseðilinn beint á Evrópumótið í Hollandi ásamt sex af átta liðum sem hafna í öðru sæti. Þær tvær þjóðir sem eftir verða í öðru sæti mætast í umspilsleikjum um sæti á EM. Þegar reiknað er út hvaða þjóðir eru með bestan árangur í öðru sæti eru bara teknir með í reikninginn leikir gegn þjóðunum í fyrsta, þriðja og fjórða sæti. Leikir gegn neðsta liðinu í riðlinum eru því ekki teknir inn í jöfnuna. Ísland er í frábærri stöðu í riðlinum eftir glæsilegan sigur á Skotum í síðustu viku. Stelpurnar okkar eru með 15 stig af 15 mögulegum, 21 mark skorað og ekkert fengið á sig. Stelpurnar okkar verða með 18 stig vinnist sigur á Makedóníu í kvöld og verða þá tveir leikir eftir. Bíða þarf eftir úrslitum leikjum í öðrum riðlum til að endanlega sé hægt að bóka stelpurnar til Hollands en það verður ekki í kvöld. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Skotarnir áttu aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið hefur sjaldan komið eins vel undirbúið til leiks og örugglega aldrei spilað jafnvel í jafnmikilvægum leik og í Skotlandi á dögum. 7. júní 2016 11:59 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Makedóníu í sjötta leik liðsins í undankeppni EM 2017 á Laugardalsvelli í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Umræðan hefur verið þannig að farseðilinn kvennaliðsins á EM 2017 í Hollandi verði tryggður með sigri í kvöld en svo er ekki. Frá þessu er greint á heimasíðu KSÍ. Efsta þjóðin í hverjum riðli tryggir sér farseðilinn beint á Evrópumótið í Hollandi ásamt sex af átta liðum sem hafna í öðru sæti. Þær tvær þjóðir sem eftir verða í öðru sæti mætast í umspilsleikjum um sæti á EM. Þegar reiknað er út hvaða þjóðir eru með bestan árangur í öðru sæti eru bara teknir með í reikninginn leikir gegn þjóðunum í fyrsta, þriðja og fjórða sæti. Leikir gegn neðsta liðinu í riðlinum eru því ekki teknir inn í jöfnuna. Ísland er í frábærri stöðu í riðlinum eftir glæsilegan sigur á Skotum í síðustu viku. Stelpurnar okkar eru með 15 stig af 15 mögulegum, 21 mark skorað og ekkert fengið á sig. Stelpurnar okkar verða með 18 stig vinnist sigur á Makedóníu í kvöld og verða þá tveir leikir eftir. Bíða þarf eftir úrslitum leikjum í öðrum riðlum til að endanlega sé hægt að bóka stelpurnar til Hollands en það verður ekki í kvöld.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Skotarnir áttu aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið hefur sjaldan komið eins vel undirbúið til leiks og örugglega aldrei spilað jafnvel í jafnmikilvægum leik og í Skotlandi á dögum. 7. júní 2016 11:59 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira
Skotarnir áttu aldrei séns eftir að stelpurnar okkar sáu þetta myndband Íslenska kvennalandsliðið hefur sjaldan komið eins vel undirbúið til leiks og örugglega aldrei spilað jafnvel í jafnmikilvægum leik og í Skotlandi á dögum. 7. júní 2016 11:59