Netrisar tækla hatursorðræðu og öfgar Samúel Karl Ólason skrifar 31. maí 2016 16:17 Vísir/Getty Tæknifyrirtækin Microsoft, YouTube, Twitter og Facebook hafa heitið því að berjast gegn hatursorðræðu og öfgum á samfélagsmiðlum sínum. Öllum slíkum færslum og efni verður eytt innan við sólarhring eftir að bent er það. Þetta er gert vegna nýrrar ályktunar Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Samkvæmt tilkynningu frá Framkvæmdastjórninni sýna nýlegar hryðjuverkaárásir í Evrópu fram á nauðsyn þess að berjast gegn hatri og öfgum. Samfélagsmiðlar séu notaðir af hryðjuverkahópum til að öfgavæða ungt fólk og rasistar noti þá til að ýta undir ofbeldi og hatur. Fyrirtækin hafa einnig heitið því að auka samstarf sitt við samtök og stofnanir sem vakta samfélagsmiðla. Þá segir ályktunin til um að fyrirtækin eigi að þróa og dreifa gagnstæð sjónarhorn gegn þeim sem dreifi hatri og ólöglegu efni. Þar að auki þurfa fyrirtækin að gera notendum auðveldara að tilkynna hatursorðræðu á netinu. Tækni Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tæknifyrirtækin Microsoft, YouTube, Twitter og Facebook hafa heitið því að berjast gegn hatursorðræðu og öfgum á samfélagsmiðlum sínum. Öllum slíkum færslum og efni verður eytt innan við sólarhring eftir að bent er það. Þetta er gert vegna nýrrar ályktunar Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Samkvæmt tilkynningu frá Framkvæmdastjórninni sýna nýlegar hryðjuverkaárásir í Evrópu fram á nauðsyn þess að berjast gegn hatri og öfgum. Samfélagsmiðlar séu notaðir af hryðjuverkahópum til að öfgavæða ungt fólk og rasistar noti þá til að ýta undir ofbeldi og hatur. Fyrirtækin hafa einnig heitið því að auka samstarf sitt við samtök og stofnanir sem vakta samfélagsmiðla. Þá segir ályktunin til um að fyrirtækin eigi að þróa og dreifa gagnstæð sjónarhorn gegn þeim sem dreifi hatri og ólöglegu efni. Þar að auki þurfa fyrirtækin að gera notendum auðveldara að tilkynna hatursorðræðu á netinu.
Tækni Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira