Tivoli frumsýndur hjá Benna Sæunn Gísladóttir skrifar 20. maí 2016 13:46 Fullyrt er að Tivoli sé fyrir þá kröfuhörðu sem kunna að meta stílhreina hönnun, gegnheil gæði og frábært verð. Mynd/Bílabúð Benna Bílabúð Benna frumsýnir á laugardag, fjórhjóladrifna sportjeppann Tivoli, nýjasta smellinn frá bílaframleiðandanum SsangYong í Suður-Kóreu. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna kemur fram að allt frá stofnun 1954 hafi SsangYong verið leiðandi bílaframleiðandi í Suður-Kóreu og notið virðingar fagmanna fyrir tæknilegar lausnir og framúrskarandi hönnun. Tivoli er nýjasta viðbótin við jeppalínuna frá SsangYong. Áður hefur Íslendingum staðið til boða Rexton og Korando, sem notið hafa mikilla vinsælda hérlendis. Sportjeppinn Tivoli hefur vakið mikla athygli erlendis, enda bíllinn allt í senn, flottur, ríkulega búinn, fjórhjóladrifinn og einstaklega lipur í akstri. Fullyrt er að Tivoli sé fyrir þá kröfuhörðu sem kunna að meta stílhreina hönnun, gegnheil gæði og frábært verð. Tivoli verður frumsýndur hjá Bílabúð Benna, Tangarhöfða 8, á laugardag 21. maí, frá kl. 12:00 - 16:00 og jafnframt hjá Bílabúð Benna, Njarðarbraut 9, Reykjanesbæ. Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent
Bílabúð Benna frumsýnir á laugardag, fjórhjóladrifna sportjeppann Tivoli, nýjasta smellinn frá bílaframleiðandanum SsangYong í Suður-Kóreu. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna kemur fram að allt frá stofnun 1954 hafi SsangYong verið leiðandi bílaframleiðandi í Suður-Kóreu og notið virðingar fagmanna fyrir tæknilegar lausnir og framúrskarandi hönnun. Tivoli er nýjasta viðbótin við jeppalínuna frá SsangYong. Áður hefur Íslendingum staðið til boða Rexton og Korando, sem notið hafa mikilla vinsælda hérlendis. Sportjeppinn Tivoli hefur vakið mikla athygli erlendis, enda bíllinn allt í senn, flottur, ríkulega búinn, fjórhjóladrifinn og einstaklega lipur í akstri. Fullyrt er að Tivoli sé fyrir þá kröfuhörðu sem kunna að meta stílhreina hönnun, gegnheil gæði og frábært verð. Tivoli verður frumsýndur hjá Bílabúð Benna, Tangarhöfða 8, á laugardag 21. maí, frá kl. 12:00 - 16:00 og jafnframt hjá Bílabúð Benna, Njarðarbraut 9, Reykjanesbæ.
Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent