Gary Martin: Frábært að taka þrjú stig á erfiðasta útivelli landsins Anton Ingi Leifsson í Vestmannaeyjum skrifar 22. maí 2016 19:30 Gary Martin var létt eftir fyrsta mark sitt í Víkingstreyjunni í Pepsi-deildinni. vísir/stefán „Það er frábært að koma hingað og taka þrjú stig. Mér hefur alltaf þótt þetta einn erfiðasti útivöllur landsins,“ sagði Gary Martin, framherji Víkings, sáttur að leikslokum í kvöld. „Þetta er erfitt vígi til að koma að sækja stig og ég er virkilega stoltur af því hvernig liðið spilaði í kvöld.“ Þetta var fyrsti sigur Víkings á tímabilinu í fimmtu umferð. „Það voru uppi gagnrýnisraddir eftir frammistöðuna okkar gegn toppliðunum en vonandi getum við byggt á þessari frammistöðu.“ Gary klúðraði vítaspyrnu í dag en svaraði fyrir það með marki og stoðsendingu, hans fyrsta í Pepsi-deildinni í Víkings-treyjunni. „Ég sýndi styrk með því að skora þrátt fyrir að hafa klúðrað víti fyrr í leiknum. Það er mikill léttir að skora fyrsta markið mitt, það er alltaf erfiðast að skora fyrsta markið. Ég var heppinn hjá KR þar sem ég skoraði í fyrsta leik,“ sagði Gary og hélt áfram: „Ég get vonandi haldið áfram á þessari braut og þakkað forráðamönnum liðsins fyrir traustið sem þeir sýndu mér þegar þeir ákváðu að bæta mér við liðið,“ sagði Gary auðmjúkur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur 0-3 | Víkingssigur í Eyjum | Sjáðu mörkin og vítið Eyjamenn hafa farið vel af stað en uppskera Víkinga er rýr enn sem komið er. 22. maí 2016 19:45 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
„Það er frábært að koma hingað og taka þrjú stig. Mér hefur alltaf þótt þetta einn erfiðasti útivöllur landsins,“ sagði Gary Martin, framherji Víkings, sáttur að leikslokum í kvöld. „Þetta er erfitt vígi til að koma að sækja stig og ég er virkilega stoltur af því hvernig liðið spilaði í kvöld.“ Þetta var fyrsti sigur Víkings á tímabilinu í fimmtu umferð. „Það voru uppi gagnrýnisraddir eftir frammistöðuna okkar gegn toppliðunum en vonandi getum við byggt á þessari frammistöðu.“ Gary klúðraði vítaspyrnu í dag en svaraði fyrir það með marki og stoðsendingu, hans fyrsta í Pepsi-deildinni í Víkings-treyjunni. „Ég sýndi styrk með því að skora þrátt fyrir að hafa klúðrað víti fyrr í leiknum. Það er mikill léttir að skora fyrsta markið mitt, það er alltaf erfiðast að skora fyrsta markið. Ég var heppinn hjá KR þar sem ég skoraði í fyrsta leik,“ sagði Gary og hélt áfram: „Ég get vonandi haldið áfram á þessari braut og þakkað forráðamönnum liðsins fyrir traustið sem þeir sýndu mér þegar þeir ákváðu að bæta mér við liðið,“ sagði Gary auðmjúkur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur 0-3 | Víkingssigur í Eyjum | Sjáðu mörkin og vítið Eyjamenn hafa farið vel af stað en uppskera Víkinga er rýr enn sem komið er. 22. maí 2016 19:45 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur 0-3 | Víkingssigur í Eyjum | Sjáðu mörkin og vítið Eyjamenn hafa farið vel af stað en uppskera Víkinga er rýr enn sem komið er. 22. maí 2016 19:45