Tekjur Spotify jukust verulega Samúel Karl Ólason skrifar 24. maí 2016 14:07 Vísir/Getty Tekjur sænsku tónlistarveitunnar Spotify hafa aukist um 80 prósent á milli ára og voru nú 2,2 milljarðar dala á síðasta ári. Það er um 275 milljarðar króna. Þrátt fyrir þessa miklu aukningu skilaði fyrirtækið ekki hagnaði. Langstærstu hluti útgjalda þeirra fer í höfundarréttargreiðslur til listamanna. Tap fyrirtækisins jókst um 7 prósent á milli ára og var um 25 milljarðar króna. Áskriftir eru sem áður helsta tekjulind fyrirtækisins en auglýsingatekjur tvöfölduðust nærri því. Fyrirtækið rekur tapreksturinn til aukinna fjárfestinga á þróunarsviði, útvíkkun tónlistarveitunnar og auknum fjölda starfsfólks. Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tekjur sænsku tónlistarveitunnar Spotify hafa aukist um 80 prósent á milli ára og voru nú 2,2 milljarðar dala á síðasta ári. Það er um 275 milljarðar króna. Þrátt fyrir þessa miklu aukningu skilaði fyrirtækið ekki hagnaði. Langstærstu hluti útgjalda þeirra fer í höfundarréttargreiðslur til listamanna. Tap fyrirtækisins jókst um 7 prósent á milli ára og var um 25 milljarðar króna. Áskriftir eru sem áður helsta tekjulind fyrirtækisins en auglýsingatekjur tvöfölduðust nærri því. Fyrirtækið rekur tapreksturinn til aukinna fjárfestinga á þróunarsviði, útvíkkun tónlistarveitunnar og auknum fjölda starfsfólks.
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira