Cato er allur Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. maí 2016 16:03 Burt Kwouk var helst í sjónvarpi síðustu árin á starfsævi sinni. Þar á meðal var hann þáttastjórnandi hina vinsælu Banzai á BBC. Visir/Getty Leikarinn Burt Kwouk sem lék Cato í eldri kvikmyndunum um Bleika Pardusinn er allur. Cato var aðstoðarmaður Inspector Clouseau sem leikinn var af Peter Sellers. Hans helsta innskot í myndunum voru afar spaugilegar bardagasenur þar sem lögregluforinginn klaufski hafði skipað honum að ráðast á sig þegar hann ætti sem minnst von á því. Kwouk kom einnig fram í þremur James Bond myndum. Þá iðulega á móti Sean Connery en þó aldrei í sama hlutverki. Hann fór einnig með hlutverk í myndinni Empire of the Sun sem Steven Spielberg leikstýrði. Hann hætti að vinna fyrir um 6 árum síðan en síðustu 10 ár starfsferil síns lék hann aðallega í sjónvarpsþáttum.Peter Sellers og Burt Kwouk kitluðu hláturtaugarnar á sjöunda og áttunda áratugnum í myndunum um Bleika pardusinn.VísirVar aðlaður eftir að hann hætti að leikaBurt Kwouk var breskur, fæddur í Machester, en var uppalin að hluta í Shanghai. Hann öðlaðist þann heiður að vera aðlaður af bretadrottningu árið 2011 eða ári eftir að hann hætti að leika. Kwouk náði 86 ára aldri. Hér fyrir neðan má sjá eitt af betri atriðum þegar Cato ræðst óvænt á vinnuveitanda sinn Inspector Clouseau. Tekið úr myndinni The Pink Panther Strikes Again frá árinu 1976. Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Burt Kwouk sem lék Cato í eldri kvikmyndunum um Bleika Pardusinn er allur. Cato var aðstoðarmaður Inspector Clouseau sem leikinn var af Peter Sellers. Hans helsta innskot í myndunum voru afar spaugilegar bardagasenur þar sem lögregluforinginn klaufski hafði skipað honum að ráðast á sig þegar hann ætti sem minnst von á því. Kwouk kom einnig fram í þremur James Bond myndum. Þá iðulega á móti Sean Connery en þó aldrei í sama hlutverki. Hann fór einnig með hlutverk í myndinni Empire of the Sun sem Steven Spielberg leikstýrði. Hann hætti að vinna fyrir um 6 árum síðan en síðustu 10 ár starfsferil síns lék hann aðallega í sjónvarpsþáttum.Peter Sellers og Burt Kwouk kitluðu hláturtaugarnar á sjöunda og áttunda áratugnum í myndunum um Bleika pardusinn.VísirVar aðlaður eftir að hann hætti að leikaBurt Kwouk var breskur, fæddur í Machester, en var uppalin að hluta í Shanghai. Hann öðlaðist þann heiður að vera aðlaður af bretadrottningu árið 2011 eða ári eftir að hann hætti að leika. Kwouk náði 86 ára aldri. Hér fyrir neðan má sjá eitt af betri atriðum þegar Cato ræðst óvænt á vinnuveitanda sinn Inspector Clouseau. Tekið úr myndinni The Pink Panther Strikes Again frá árinu 1976.
Bíó og sjónvarp James Bond Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira