Fjögur gul spjöld í fimm leikjum og Dokara fyrstur í bann | Missir af stórleik Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. maí 2016 11:30 Ermir Dokara missir af leik Ólsara gegn FH. vísir/daníel Emir Dokara, hægri bakvörður nýliða Ólsara í Pepsi-deild karla í fótbolta, var í gær úrskurðaður í leikbann af aganefnd KSÍ fyrstur allra í Pepsi-deildinni þetta sumarið. Aganefndin þurfti ekki að úrskurða um neitt þar sem bannið færist sjálfkrafa yfir Dokara vegna spjaldasöfnunnar. Hann er búinn að fá fjögur gul spjöld í fyrstu fimm leikjum Pepsi-deildarinnar en fjögur gul þarf til að fara sjálfkrafa í leikbann. Dokara fékk gult í fyrsta leik gegn Breiðabliki sem nýliðarnir unnu, 2-1, með frábærum mörkum Þorsteins Más Ragnarssonar og Kenan Turudija, en Bosníumaðurinn tók sér svo stutta pásu frá spjaldasöfnun í sigri á Val í fyrsta heimaleik liðsins. Dokara fékk svo gult í síðustu þremur leikjum gegn ÍBV á útivelli, Skaganum á heimavelli og í síðasta leik Ólsara gegn Fjölni í Grafarvoginum sem nýliðarnir töpuðu, 5-1. Þessi öflugi bakvörður getur verið með liðinu þegar Ólsarar mæta Stjörnunni í 32 liða úrslitum bikarsins annað kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Spjöld í deild og bikar voru aðskilin á þar síðasta þingi KSÍ. Dokara missir aftur á móti af stórleik Ólsara gegn FH í sjöttu umferð Pepsi-deildarinnar á sunnudaginn þar sem leikbann hans tekur gildi í hádeginu á föstudaginn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Misstirðu af mörkunum 14 úr Pepsi-deildinni í gær? | Sjáðu þau öll hér Gary Martin komst á blað fyrir Víking og Viðar Ari Jónsson skorað tryllt mark fyrir Fjölni. 23. maí 2016 10:30 Fjórir leikir verða sýndir beint í 9. umferðinni | Búið að ákveða fleiri sjónvarpsleiki Hraðmótshluta Pepsi-deildar karla lýkur fyrir EM í Frakklandi en nú er búið að ákveða hvaða leikir verða sýndir beint á sportstöðvum 365 þegar Pepsi-deildin fer aftur af stað eftir Evrópumótið. 18. maí 2016 15:00 Uppbótartíminn: Stormsveitin gat ekki hjálpað FH | Myndbönd Vísir gerir upp fimmtu umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 24. maí 2016 10:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Víkingur Ó. 5-1 | Fjölnismenn með stórsigur gegn Ólsurum | Sjáðu mörkin Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið. 22. maí 2016 22:15 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Emir Dokara, hægri bakvörður nýliða Ólsara í Pepsi-deild karla í fótbolta, var í gær úrskurðaður í leikbann af aganefnd KSÍ fyrstur allra í Pepsi-deildinni þetta sumarið. Aganefndin þurfti ekki að úrskurða um neitt þar sem bannið færist sjálfkrafa yfir Dokara vegna spjaldasöfnunnar. Hann er búinn að fá fjögur gul spjöld í fyrstu fimm leikjum Pepsi-deildarinnar en fjögur gul þarf til að fara sjálfkrafa í leikbann. Dokara fékk gult í fyrsta leik gegn Breiðabliki sem nýliðarnir unnu, 2-1, með frábærum mörkum Þorsteins Más Ragnarssonar og Kenan Turudija, en Bosníumaðurinn tók sér svo stutta pásu frá spjaldasöfnun í sigri á Val í fyrsta heimaleik liðsins. Dokara fékk svo gult í síðustu þremur leikjum gegn ÍBV á útivelli, Skaganum á heimavelli og í síðasta leik Ólsara gegn Fjölni í Grafarvoginum sem nýliðarnir töpuðu, 5-1. Þessi öflugi bakvörður getur verið með liðinu þegar Ólsarar mæta Stjörnunni í 32 liða úrslitum bikarsins annað kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Spjöld í deild og bikar voru aðskilin á þar síðasta þingi KSÍ. Dokara missir aftur á móti af stórleik Ólsara gegn FH í sjöttu umferð Pepsi-deildarinnar á sunnudaginn þar sem leikbann hans tekur gildi í hádeginu á föstudaginn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Misstirðu af mörkunum 14 úr Pepsi-deildinni í gær? | Sjáðu þau öll hér Gary Martin komst á blað fyrir Víking og Viðar Ari Jónsson skorað tryllt mark fyrir Fjölni. 23. maí 2016 10:30 Fjórir leikir verða sýndir beint í 9. umferðinni | Búið að ákveða fleiri sjónvarpsleiki Hraðmótshluta Pepsi-deildar karla lýkur fyrir EM í Frakklandi en nú er búið að ákveða hvaða leikir verða sýndir beint á sportstöðvum 365 þegar Pepsi-deildin fer aftur af stað eftir Evrópumótið. 18. maí 2016 15:00 Uppbótartíminn: Stormsveitin gat ekki hjálpað FH | Myndbönd Vísir gerir upp fimmtu umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 24. maí 2016 10:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Víkingur Ó. 5-1 | Fjölnismenn með stórsigur gegn Ólsurum | Sjáðu mörkin Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið. 22. maí 2016 22:15 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Misstirðu af mörkunum 14 úr Pepsi-deildinni í gær? | Sjáðu þau öll hér Gary Martin komst á blað fyrir Víking og Viðar Ari Jónsson skorað tryllt mark fyrir Fjölni. 23. maí 2016 10:30
Fjórir leikir verða sýndir beint í 9. umferðinni | Búið að ákveða fleiri sjónvarpsleiki Hraðmótshluta Pepsi-deildar karla lýkur fyrir EM í Frakklandi en nú er búið að ákveða hvaða leikir verða sýndir beint á sportstöðvum 365 þegar Pepsi-deildin fer aftur af stað eftir Evrópumótið. 18. maí 2016 15:00
Uppbótartíminn: Stormsveitin gat ekki hjálpað FH | Myndbönd Vísir gerir upp fimmtu umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 24. maí 2016 10:30
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Víkingur Ó. 5-1 | Fjölnismenn með stórsigur gegn Ólsurum | Sjáðu mörkin Fjölnir vann 5-1 stórsigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Grafarvoginum í kvöld. Fjölnir náði þar með í sinn þriðja sigur en Víkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þetta árið. 22. maí 2016 22:15