Olíuverð komið yfir fimmtíu dali á tunnina Bjarki Ármannsson skrifar 26. maí 2016 07:36 Verð á hráolíu hækkar enn og er nú komið yfir fimmtíu Bandaríkjadali á tunnuna í fyrsta sinn á árinu. Vísir/Getty Verð á hráolíu hækkar enn og er nú komið yfir fimmtíu Bandaríkjadali á tunnuna í fyrsta sinn á árinu. Í byrjun árs var verðið komið niður fyrir 28 dali á tunnuna, sem var lægsta hrávöruverð á olíu í þrettán ár.Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá, má meðal annars rekja ástæður verðhækkunarinnar til eldanna sem geisað hafa í Kanada að undanförnu og hægt á olíuframleiðslu þar í landi. Kanada selur Bandaríkjamönnum meiri olíu en nokkurt annað land og eldarnir hafa haft það í för með sér að útflutningur til Bandaríkjanna hefur dregist saman um um það bil milljón tunnur á dag. Þá höfðu samningar milli Rússlands og Samtaka olíuútflutningsríkja um framleiðsluþak á hráolíu þegar hjálpað til við að hækka verðið. Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verð á hráolíu hækkar enn og er nú komið yfir fimmtíu Bandaríkjadali á tunnuna í fyrsta sinn á árinu. Í byrjun árs var verðið komið niður fyrir 28 dali á tunnuna, sem var lægsta hrávöruverð á olíu í þrettán ár.Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá, má meðal annars rekja ástæður verðhækkunarinnar til eldanna sem geisað hafa í Kanada að undanförnu og hægt á olíuframleiðslu þar í landi. Kanada selur Bandaríkjamönnum meiri olíu en nokkurt annað land og eldarnir hafa haft það í för með sér að útflutningur til Bandaríkjanna hefur dregist saman um um það bil milljón tunnur á dag. Þá höfðu samningar milli Rússlands og Samtaka olíuútflutningsríkja um framleiðsluþak á hráolíu þegar hjálpað til við að hækka verðið.
Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira