Rihanna hannar sólgleraugu fyrir Dior Ritstjórn skrifar 26. maí 2016 12:00 Sólgleraugun hennar Rihönnu eru töff og öðruvísi. Rihanna hefur alltaf þótt vera mikil tískufyrirmynd og er einna þekktust fyrir að taka miklar áhættur þegar að það kemur að fatavali. Brennandi áhugi hennar á tísku hefur undanfarið ár skilað sér til aðdáenda hennar en hún hefur hannað í samstarfi við Puma, Stance Socks og Manolo Blahnik. Nýjasta verkefnið hennar er að hanna sólgleraugu fyrir franska tískuhúsið Dior. Sólgleraugun munu fara á sölu í Dior búðum í byrjun júní en búast má við að þau verði afar vinsæl enda eru þau flott í sniðinu og nánast allt sem Rihanna gerir slær samstundis í gegn. Flest gleraugun í línunni munu kosta rúmar 100.000 krónur en ein tegudin sem er húðuð með 24 karata gulli mun kosta um 240.000 krónur. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem hún vinnur með Dior en á seinasta ári varð hún fyrsta svarta konan til þess að vera andlit fyrirtækisins í auglýsingaherferð. Sólgleraugun verða einnig fáanleg í gylltu. mood A photo posted by badgalriri (@badgalriri) on May 19, 2016 at 8:12pm PDT Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour
Rihanna hefur alltaf þótt vera mikil tískufyrirmynd og er einna þekktust fyrir að taka miklar áhættur þegar að það kemur að fatavali. Brennandi áhugi hennar á tísku hefur undanfarið ár skilað sér til aðdáenda hennar en hún hefur hannað í samstarfi við Puma, Stance Socks og Manolo Blahnik. Nýjasta verkefnið hennar er að hanna sólgleraugu fyrir franska tískuhúsið Dior. Sólgleraugun munu fara á sölu í Dior búðum í byrjun júní en búast má við að þau verði afar vinsæl enda eru þau flott í sniðinu og nánast allt sem Rihanna gerir slær samstundis í gegn. Flest gleraugun í línunni munu kosta rúmar 100.000 krónur en ein tegudin sem er húðuð með 24 karata gulli mun kosta um 240.000 krónur. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem hún vinnur með Dior en á seinasta ári varð hún fyrsta svarta konan til þess að vera andlit fyrirtækisins í auglýsingaherferð. Sólgleraugun verða einnig fáanleg í gylltu. mood A photo posted by badgalriri (@badgalriri) on May 19, 2016 at 8:12pm PDT
Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour