Rúnar Alex fékk á sig fjögur mörk í lokaumferðinni Anton Ingi Leifsson skrifar 29. maí 2016 16:46 Rúnar Alex í leik með U-21 árs landsliðinu. vísir/anton brink Rúnar Alex Rúnarsson fékk á sig fjögur mark í 4-1 tapi FC Nordsjælland gegn FC Midtjylland í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Paul Onuachu kom Midtjylland yfir og Martin Pusic tvöfaldaði forystuna áður en Marcus Ingvartsen minnkaði muninn. Martin Pusic bætti við öðru marki sínu á 62. mínútu og Pione Sisto skoraði fjórða mark Midtjylland tíu mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 4-1. Nordsjælland endar í níunda sæti deildarinnar með 38 stig eftir leikina 33, en Midtjylland endar í þriðja sætinu, tíu stigum frá meisturunum í FCK. Guðlaugur Victor Pálsson var í varnarlínu Esbjerg sem tapaði 3-1 fyrir Randers á útivelli. Guðlaugur spilaði allan leikinn, en Esbjerg endar í ellefta sæti deildarinnar. Theódór Elmar Bjarnason spilaði í tæpan klukkutíma þegar AGF tapaði 2-1 fyrir meisturunum í FCK. AGF endar í tíunda sæti deildarinnar. Hallgrímur Jónasson og félagar í OB unnu ótrúlegan sigur á AaB, 3-2, en þeir lentu 2-0 undir. Jannik Pohl og Kasper Risgaard komu AaB í 2-0 og þannig stóðu leikar allt þangað til á 67. mínútu þegar Frederik Tingager minnkaði muninn. Anders K. Jacobsen jafnaði svo níu mínútum síðar og Azer Busuladic skoraði sigurmarkið á 85. mínútu. Hallgrímur spilaði allan leikinn í vörn OB, en Ari Freyr Skúlason er kominn í frí. OB endar í sjöunda sæti deildarinnar. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson fékk á sig fjögur mark í 4-1 tapi FC Nordsjælland gegn FC Midtjylland í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Paul Onuachu kom Midtjylland yfir og Martin Pusic tvöfaldaði forystuna áður en Marcus Ingvartsen minnkaði muninn. Martin Pusic bætti við öðru marki sínu á 62. mínútu og Pione Sisto skoraði fjórða mark Midtjylland tíu mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 4-1. Nordsjælland endar í níunda sæti deildarinnar með 38 stig eftir leikina 33, en Midtjylland endar í þriðja sætinu, tíu stigum frá meisturunum í FCK. Guðlaugur Victor Pálsson var í varnarlínu Esbjerg sem tapaði 3-1 fyrir Randers á útivelli. Guðlaugur spilaði allan leikinn, en Esbjerg endar í ellefta sæti deildarinnar. Theódór Elmar Bjarnason spilaði í tæpan klukkutíma þegar AGF tapaði 2-1 fyrir meisturunum í FCK. AGF endar í tíunda sæti deildarinnar. Hallgrímur Jónasson og félagar í OB unnu ótrúlegan sigur á AaB, 3-2, en þeir lentu 2-0 undir. Jannik Pohl og Kasper Risgaard komu AaB í 2-0 og þannig stóðu leikar allt þangað til á 67. mínútu þegar Frederik Tingager minnkaði muninn. Anders K. Jacobsen jafnaði svo níu mínútum síðar og Azer Busuladic skoraði sigurmarkið á 85. mínútu. Hallgrímur spilaði allan leikinn í vörn OB, en Ari Freyr Skúlason er kominn í frí. OB endar í sjöunda sæti deildarinnar.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjá meira