Svona mun Instagram líta út Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. maí 2016 17:43 Lógóið fyrir instagram er við það að taka verulegum breytingum. Fyrirtækið kynnti í dag breytinguna en um er að ræða stærstu breytingu á fimm ára sögu appsins. Gamla lógóið minnti helst á teiknaða mynd af gamalli polaroid myndavél en í dag eru aðeins einfaldar útlínur gamla lógósins eftir yfir litríkum bakgrunni sem flæðir frá gulum yfir í rauðan, fljólubláan og bláan. Talað er um að nýja lógóið sé keimlíkt endurgerð Apple iOS7 stýrikerfisins í útliti hvað útlínur og skæra liti varðar.Nýtt útlitið á stýrikerfinu verður kynnt bráðlega.Vísir/InstagramStýrikerfið endurhannað Fyrirtækið er í eigu Facebook en töluverð vinna hefur farið í að endurhanna útlit stýrikerfis appsins sem kynnt verður bráðlega. Búist er við því að það verði einfaldað niður í hvítan bakgrunn, svarta ramma og stafi. Einnig verður aukið aðgengi að myndböndum og ljósmyndun án þess að notandinn finni fyrir miklum breytingum á stýrikerfinu. Kynningarmyndband fyrir nýja lógóið má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir 10 ára gamalt finnskt undrabarn fékk verðlaun frá Facebook fyrir að finna galla í Instagram Hinn tíu ára gamli Jani fann leið til þess að eyða hvaða texta sem er við hvaða mynd sem er á Instagram. 3. maí 2016 19:58 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lógóið fyrir instagram er við það að taka verulegum breytingum. Fyrirtækið kynnti í dag breytinguna en um er að ræða stærstu breytingu á fimm ára sögu appsins. Gamla lógóið minnti helst á teiknaða mynd af gamalli polaroid myndavél en í dag eru aðeins einfaldar útlínur gamla lógósins eftir yfir litríkum bakgrunni sem flæðir frá gulum yfir í rauðan, fljólubláan og bláan. Talað er um að nýja lógóið sé keimlíkt endurgerð Apple iOS7 stýrikerfisins í útliti hvað útlínur og skæra liti varðar.Nýtt útlitið á stýrikerfinu verður kynnt bráðlega.Vísir/InstagramStýrikerfið endurhannað Fyrirtækið er í eigu Facebook en töluverð vinna hefur farið í að endurhanna útlit stýrikerfis appsins sem kynnt verður bráðlega. Búist er við því að það verði einfaldað niður í hvítan bakgrunn, svarta ramma og stafi. Einnig verður aukið aðgengi að myndböndum og ljósmyndun án þess að notandinn finni fyrir miklum breytingum á stýrikerfinu. Kynningarmyndband fyrir nýja lógóið má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir 10 ára gamalt finnskt undrabarn fékk verðlaun frá Facebook fyrir að finna galla í Instagram Hinn tíu ára gamli Jani fann leið til þess að eyða hvaða texta sem er við hvaða mynd sem er á Instagram. 3. maí 2016 19:58 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Ferðaskrifstofuleyfi Tripical Travel fellt úr gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
10 ára gamalt finnskt undrabarn fékk verðlaun frá Facebook fyrir að finna galla í Instagram Hinn tíu ára gamli Jani fann leið til þess að eyða hvaða texta sem er við hvaða mynd sem er á Instagram. 3. maí 2016 19:58