Óttast umfang skuldavandans í Kína Sæunn Gísladóttir skrifar 12. maí 2016 07:00 Greiningaraðili hjá Credit Suisse telur að bóla ríki á húsnæðismarkaði í Kína. vísir/AFP Á fyrsta ársfjórðungi 2016 bættist billjón dollara við heildarumfang skulda í Kína. Óttast er að skuldir Kína séu að verða of miklar. Business Insider greinir frá því að skuldir einkaaðila í Kína séu orðnar svo miklar að eina dæmið um slíkar skuldir hafi fundist á Írlandi rétt fyrir kreppu árið 2008, samkvæmt greiningaraðilanum Andrew Garthwaite hjá Credit Suisse. Þegar skuldirnar voru svona miklar á Írlandi var stutt í að fasteignabólan þar í landi spryngi og að atvinnuleysi þrefaldaðist. Garthwaite segir bólu ríkja á húsnæðismarkaði í Kína. Hann bendir á að lán deilt með landsframleiðslu hafi hækkað meira á sjö ára tímabili en í nokkru öðru landi (fyrir utan Írland fyrir kreppu). Skuldir deilt með vergri landsframleiðslu í Kína eru nú 36 prósentum hærri en meðaltal síðustu 25 ára og nema um 240 prósentum. Erfitt er að spá um þróun skuldavandans í Kína, en engu að síður er hann verri þar í landi en í nokkru öðru landi í dag. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 12. maí. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Á fyrsta ársfjórðungi 2016 bættist billjón dollara við heildarumfang skulda í Kína. Óttast er að skuldir Kína séu að verða of miklar. Business Insider greinir frá því að skuldir einkaaðila í Kína séu orðnar svo miklar að eina dæmið um slíkar skuldir hafi fundist á Írlandi rétt fyrir kreppu árið 2008, samkvæmt greiningaraðilanum Andrew Garthwaite hjá Credit Suisse. Þegar skuldirnar voru svona miklar á Írlandi var stutt í að fasteignabólan þar í landi spryngi og að atvinnuleysi þrefaldaðist. Garthwaite segir bólu ríkja á húsnæðismarkaði í Kína. Hann bendir á að lán deilt með landsframleiðslu hafi hækkað meira á sjö ára tímabili en í nokkru öðru landi (fyrir utan Írland fyrir kreppu). Skuldir deilt með vergri landsframleiðslu í Kína eru nú 36 prósentum hærri en meðaltal síðustu 25 ára og nema um 240 prósentum. Erfitt er að spá um þróun skuldavandans í Kína, en engu að síður er hann verri þar í landi en í nokkru öðru landi í dag. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 12. maí.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira