Forseti Ferrari ætlast til þess að liðið vinni spænska kappaksturinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. maí 2016 23:45 Sergio Marchionne er orðinn leiður á óheppni Ferrari. Vísir/Getty Sergio Marchionne ætlast til þess af Ferrari liðinu að það fari að snúa við blaðinu og sigra Mercedes. Hann vill að liðið byrji á að vinna spænska kappaksturinn um helgina. „Ég ætlast til þess að við förum að vinna fljótlega, byrjum á Spáni,“ sagði Marchionne á Alfa Romeo kynningu á Ítalíu. „Ég hef fulla trú á því. Sunnudagurinn verður mikilvægur dagur, hingað til hefur óheppnin elt okkur en tímabilið er rétt að byrja,“ Bætti Marchionne við. Ferrari er í öðru sæti í keppni bílasmiða, 81 stigi á eftir ríkjandi heimsmeisturum Mercedes. Ferrari hefur skort hraða til að ógna Mercedes af alvöru. Marchionne telur óheppni hafa kostað liðið mikið á tímabilinu hingað til en telur að spænski kappaksturinn um helgina verði vendipunktur. Hann telur liðið eiga að vinna sína fyrstu keppni í ár á sunnudaginn. „Ég er mjög ánægður með bæði [Sebastian] Vettel og [Kimi] Raikkonen. Það eina sem hefur ekki virkað er heppnin,“ sagði Marchionne að lokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Rosberg einmana í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes vann sjöttu keppnina í röð í Rússlandi á sunnudag. Hvað var að frétta hjá Lewis Hamilton, hvað var Daniil Kvyat að spá? 4. maí 2016 16:45 Hamilton vill ekki sjá samsæriskenningar Lewis Hamilton hefur óskað eftir því við aðdáendur sína að þeir hætti samsæriskenningum um að Mercedes liðið sé að hjálpa Nico Rosberg. 6. maí 2016 21:00 Force India mun kynna breyttan bíl á Spáni Formúlu 1 lið Force India mun koma með tasvert breyttan bíl til Spánar um helgina, samkvæmt Vijay Mallya liðsstjóra Force India. 10. maí 2016 16:45 Sjáðu af hverju Vettel varð alveg brjálaður í dag | Myndband Þetta var ekki góður dagur í Rússlandi fyrir fyrrum heimsmeistarann Sebastian Vettel en hann náði að hans að keyra einn hring í Rússlandskappakstrinum í Formúlu eitt. 1. maí 2016 16:00 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sergio Marchionne ætlast til þess af Ferrari liðinu að það fari að snúa við blaðinu og sigra Mercedes. Hann vill að liðið byrji á að vinna spænska kappaksturinn um helgina. „Ég ætlast til þess að við förum að vinna fljótlega, byrjum á Spáni,“ sagði Marchionne á Alfa Romeo kynningu á Ítalíu. „Ég hef fulla trú á því. Sunnudagurinn verður mikilvægur dagur, hingað til hefur óheppnin elt okkur en tímabilið er rétt að byrja,“ Bætti Marchionne við. Ferrari er í öðru sæti í keppni bílasmiða, 81 stigi á eftir ríkjandi heimsmeisturum Mercedes. Ferrari hefur skort hraða til að ógna Mercedes af alvöru. Marchionne telur óheppni hafa kostað liðið mikið á tímabilinu hingað til en telur að spænski kappaksturinn um helgina verði vendipunktur. Hann telur liðið eiga að vinna sína fyrstu keppni í ár á sunnudaginn. „Ég er mjög ánægður með bæði [Sebastian] Vettel og [Kimi] Raikkonen. Það eina sem hefur ekki virkað er heppnin,“ sagði Marchionne að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Rosberg einmana í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes vann sjöttu keppnina í röð í Rússlandi á sunnudag. Hvað var að frétta hjá Lewis Hamilton, hvað var Daniil Kvyat að spá? 4. maí 2016 16:45 Hamilton vill ekki sjá samsæriskenningar Lewis Hamilton hefur óskað eftir því við aðdáendur sína að þeir hætti samsæriskenningum um að Mercedes liðið sé að hjálpa Nico Rosberg. 6. maí 2016 21:00 Force India mun kynna breyttan bíl á Spáni Formúlu 1 lið Force India mun koma með tasvert breyttan bíl til Spánar um helgina, samkvæmt Vijay Mallya liðsstjóra Force India. 10. maí 2016 16:45 Sjáðu af hverju Vettel varð alveg brjálaður í dag | Myndband Þetta var ekki góður dagur í Rússlandi fyrir fyrrum heimsmeistarann Sebastian Vettel en hann náði að hans að keyra einn hring í Rússlandskappakstrinum í Formúlu eitt. 1. maí 2016 16:00 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bílskúrinn: Rosberg einmana í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes vann sjöttu keppnina í röð í Rússlandi á sunnudag. Hvað var að frétta hjá Lewis Hamilton, hvað var Daniil Kvyat að spá? 4. maí 2016 16:45
Hamilton vill ekki sjá samsæriskenningar Lewis Hamilton hefur óskað eftir því við aðdáendur sína að þeir hætti samsæriskenningum um að Mercedes liðið sé að hjálpa Nico Rosberg. 6. maí 2016 21:00
Force India mun kynna breyttan bíl á Spáni Formúlu 1 lið Force India mun koma með tasvert breyttan bíl til Spánar um helgina, samkvæmt Vijay Mallya liðsstjóra Force India. 10. maí 2016 16:45
Sjáðu af hverju Vettel varð alveg brjálaður í dag | Myndband Þetta var ekki góður dagur í Rússlandi fyrir fyrrum heimsmeistarann Sebastian Vettel en hann náði að hans að keyra einn hring í Rússlandskappakstrinum í Formúlu eitt. 1. maí 2016 16:00