Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Ritstjórn skrifar 13. maí 2016 09:30 Glamour/Getty Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár. Glamour Tíska Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Gaf Balenciaga puttann Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour
Augu tískupressunnar er á Cannes hátíðinni þessa dagana þar sem óhætt er að fullyrða að glamúrinn er allsráðandi. Rauða dreglinum er rúllað út á hverju kvöldi og í gær þá unnu þær Kendall Jenner og Amal Clooney dregilinn með óaðfinnanlegu fatavali við mismunandi tilefni. Báðar voru þær í kjólnum frá tískuhúsinum Versace en ólíkir voru þeir eins og myndirnar glöggt sýna. Sumarlegir og fagrir kjólar sem þær bera vel við klassíska förðun og hár.
Glamour Tíska Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour Gaf Balenciaga puttann Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Engin aldurstakmörk í nýjustu seríu Americas Next Top Model Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour