Kona nýr framkvæmdastjóri hjá FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2016 18:15 Fatma Samba Diouf Samoura frá Senegal. Vísir/AFP Fatma Samba Diouf Samoura frá Senegal hefur verið ráðin sem nýr framkvæmdastjóri Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA en hún tekur við starfi Jerome Valcke. Fatma Samba Diouf er 54 ára gömul og hefur unnið fyrir Sameinuðu þjóðirnar í 21 ár. Hún tekur við nýja starfinu í júní. Jerome Valcke missti starfið sitt sem framkvæmdastjóri FIFA þegar hann var dæmdur í tólf ára bann frá fótbolta eftir að upp komst um spillingu hjá honum í þessu einu af valdamestu störfum innan alþjóðafótboltans. Það var tilkynnt á ársþingi FIFA í Mexíóborg að Samoura hefði fengið starfið en Gianni Infantino, nýr forseti FIFA, vinnur nú að endurbyggingu sambandsins eftir fjölmörg áföll á síðustu mánuðum í tengslum við gríðarlega stór spillingarmál. Gianni Infantino hefur meðal annars gefið það út að hann ætli að taka vel til innan FIFA og koma með fótboltann aftur inn til FIFA og FIFA aftur úr í fótboltann. Fatma Samba Diouf er eins og er að vinna fyrir Sameinuðu þjóðirnar í Nígeríu en hún talar fjögur tungumál. Hún fær góð meðmæli og er mjög virt fyrir störf sín fyrir Sameinuðu þjóðirnar undanfarna tvo áratugi. Fatma Samba Diouf er líka vön því að vinna fyrir samtök þar sem allt er upp á borðinu en það hefur verið boðað mun mun meira gegnsæi á starfsemi FIFA á næstunni. Framkvæmdastjóri FIFA og KSÍ eru því báðar konur en Klara Bjartmarz hefur verið framkvæmdastjóri KSÍ síðan í mars 2015 eða í rúmt ár. Gianni Infantino, forseti FIFA, segir frá því að Fatma Samba Diouf Samoura hafi verið ráðin á ársþingi FIFA í Mexíkó.Vísir/Getty FIFA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Fatma Samba Diouf Samoura frá Senegal hefur verið ráðin sem nýr framkvæmdastjóri Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA en hún tekur við starfi Jerome Valcke. Fatma Samba Diouf er 54 ára gömul og hefur unnið fyrir Sameinuðu þjóðirnar í 21 ár. Hún tekur við nýja starfinu í júní. Jerome Valcke missti starfið sitt sem framkvæmdastjóri FIFA þegar hann var dæmdur í tólf ára bann frá fótbolta eftir að upp komst um spillingu hjá honum í þessu einu af valdamestu störfum innan alþjóðafótboltans. Það var tilkynnt á ársþingi FIFA í Mexíóborg að Samoura hefði fengið starfið en Gianni Infantino, nýr forseti FIFA, vinnur nú að endurbyggingu sambandsins eftir fjölmörg áföll á síðustu mánuðum í tengslum við gríðarlega stór spillingarmál. Gianni Infantino hefur meðal annars gefið það út að hann ætli að taka vel til innan FIFA og koma með fótboltann aftur inn til FIFA og FIFA aftur úr í fótboltann. Fatma Samba Diouf er eins og er að vinna fyrir Sameinuðu þjóðirnar í Nígeríu en hún talar fjögur tungumál. Hún fær góð meðmæli og er mjög virt fyrir störf sín fyrir Sameinuðu þjóðirnar undanfarna tvo áratugi. Fatma Samba Diouf er líka vön því að vinna fyrir samtök þar sem allt er upp á borðinu en það hefur verið boðað mun mun meira gegnsæi á starfsemi FIFA á næstunni. Framkvæmdastjóri FIFA og KSÍ eru því báðar konur en Klara Bjartmarz hefur verið framkvæmdastjóri KSÍ síðan í mars 2015 eða í rúmt ár. Gianni Infantino, forseti FIFA, segir frá því að Fatma Samba Diouf Samoura hafi verið ráðin á ársþingi FIFA í Mexíkó.Vísir/Getty
FIFA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira