Lokað fyrir WhatsApp um alla Brasilíu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. maí 2016 17:51 Finna má forritið í níu af hverjum tíu snjallsímum í Brasilíu Mynd/Getty Lokað hefur verið fyrir samskiptaforritið WhatsApp í Brasilíu næstu 78 tímana. Þetta er í annað sinn á innan við hálfu ári sem lokað er fyrir WhatsApp í Brasilíu. Dómari í bænum Lagarto í norðausturhluta Brasilíu kvað upp úrskurðinn eftir að Facebook, eigandi WhatsApp, neitaði að afhenda upplýsingar sem óskað var eftir vegna rannsóknar á sakamáli. Í desember á síðasta ári kvað dómari upp úrskurð um að loka ætti WhatsApp í 48 tíma vegna svipaðs máls. Hæstiréttur Brasilíu ógilti þó úrskurðinn eftir að samskiptaforritið hafði verið lokað í 12 tíma. Nota má WhatsApp til þess að hringja og senda skilaboð frítt. Afar dýrt er að hringja og senda skilaboð í Brasilíu og því er WhatsApp gríðarlega vinsælt þar í landi, má finna forritið í níu af hverjum snjallsímum í Brasilíu. Tengdar fréttir Lokað fyrir samskiptaforritið í WhatsApp í Brasilíu 100 milljónir Brasilíumanna nota forritið. Mark Zuckerberg gagnrýnir lokunina harðlega. 17. desember 2015 10:54 Facebook kaupir WhatsApp Kaupverðið nálægt 2000 milljörðum króna. 20. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lokað hefur verið fyrir samskiptaforritið WhatsApp í Brasilíu næstu 78 tímana. Þetta er í annað sinn á innan við hálfu ári sem lokað er fyrir WhatsApp í Brasilíu. Dómari í bænum Lagarto í norðausturhluta Brasilíu kvað upp úrskurðinn eftir að Facebook, eigandi WhatsApp, neitaði að afhenda upplýsingar sem óskað var eftir vegna rannsóknar á sakamáli. Í desember á síðasta ári kvað dómari upp úrskurð um að loka ætti WhatsApp í 48 tíma vegna svipaðs máls. Hæstiréttur Brasilíu ógilti þó úrskurðinn eftir að samskiptaforritið hafði verið lokað í 12 tíma. Nota má WhatsApp til þess að hringja og senda skilaboð frítt. Afar dýrt er að hringja og senda skilaboð í Brasilíu og því er WhatsApp gríðarlega vinsælt þar í landi, má finna forritið í níu af hverjum snjallsímum í Brasilíu.
Tengdar fréttir Lokað fyrir samskiptaforritið í WhatsApp í Brasilíu 100 milljónir Brasilíumanna nota forritið. Mark Zuckerberg gagnrýnir lokunina harðlega. 17. desember 2015 10:54 Facebook kaupir WhatsApp Kaupverðið nálægt 2000 milljörðum króna. 20. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lokað fyrir samskiptaforritið í WhatsApp í Brasilíu 100 milljónir Brasilíumanna nota forritið. Mark Zuckerberg gagnrýnir lokunina harðlega. 17. desember 2015 10:54