Hagnaður HSBC dregst saman um 14% Sæunn Gisladóttir skrifar 3. maí 2016 10:02 Hagnaður breska bankans HSBC drógst saman um fjórtán prósent á fyrsta ársfjórðungi ársins, í kjölfar gríðarlegra sveiflna á alþjóðamörkuðum í byrjun árs. Hagnaður fyrir skatt nam 6,1 milljarði dollara, jafnvirði 744 milljarða íslenskra króna, samanborið við 7,1 milljarð dollara, jafnvirði rúmlega 850 milljarða íslenskra króna fyrir ári síðan. Greiningaraðilar höfðu hins vegar áætlað enn meiri samdrátt í hagnaði. HSBC hefur sagt upp þúsundum starfsmanna á tímabilinu, 245.212 starfsmenn störfuðu hjá bankanum í 71 landi í lok fyrsta ársfjórðungs. Áætlarnir eru um að lækka rekstrarkostnað um 5 milljarða dollara, rúma 600 milljarða króna, á árinu. Fjöldi banka hafa nú þegar tilkynnt um það að hagnaður dróst saman hjá þeim á fyrsta ársfjórðungi 2016, fjárfestingabankar hafa átt sérstaklega erfitt uppdráttar. Tengdar fréttir Hlutabréf í HSBC hafa fallið verulega Það sem af er degi hafa hlutabréf í HSBC fallið um rúmlega þrjú prósent. 22. febrúar 2016 10:29 Töpuðu á síðasta fjórðungi 2015 HSBC, stærsti banki Evrópu, hefur fallið á mörkuðum í kjölfar uppgjörs. 22. febrúar 2016 10:16 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 HSBC bannar ráðningar og launahækkanir árið 2016 Skorið verður niður um 20 prósent starfa hjá HSBC á árinu. 31. janúar 2016 16:36 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagnaður breska bankans HSBC drógst saman um fjórtán prósent á fyrsta ársfjórðungi ársins, í kjölfar gríðarlegra sveiflna á alþjóðamörkuðum í byrjun árs. Hagnaður fyrir skatt nam 6,1 milljarði dollara, jafnvirði 744 milljarða íslenskra króna, samanborið við 7,1 milljarð dollara, jafnvirði rúmlega 850 milljarða íslenskra króna fyrir ári síðan. Greiningaraðilar höfðu hins vegar áætlað enn meiri samdrátt í hagnaði. HSBC hefur sagt upp þúsundum starfsmanna á tímabilinu, 245.212 starfsmenn störfuðu hjá bankanum í 71 landi í lok fyrsta ársfjórðungs. Áætlarnir eru um að lækka rekstrarkostnað um 5 milljarða dollara, rúma 600 milljarða króna, á árinu. Fjöldi banka hafa nú þegar tilkynnt um það að hagnaður dróst saman hjá þeim á fyrsta ársfjórðungi 2016, fjárfestingabankar hafa átt sérstaklega erfitt uppdráttar.
Tengdar fréttir Hlutabréf í HSBC hafa fallið verulega Það sem af er degi hafa hlutabréf í HSBC fallið um rúmlega þrjú prósent. 22. febrúar 2016 10:29 Töpuðu á síðasta fjórðungi 2015 HSBC, stærsti banki Evrópu, hefur fallið á mörkuðum í kjölfar uppgjörs. 22. febrúar 2016 10:16 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 HSBC bannar ráðningar og launahækkanir árið 2016 Skorið verður niður um 20 prósent starfa hjá HSBC á árinu. 31. janúar 2016 16:36 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hlutabréf í HSBC hafa fallið verulega Það sem af er degi hafa hlutabréf í HSBC fallið um rúmlega þrjú prósent. 22. febrúar 2016 10:29
Töpuðu á síðasta fjórðungi 2015 HSBC, stærsti banki Evrópu, hefur fallið á mörkuðum í kjölfar uppgjörs. 22. febrúar 2016 10:16
Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00
HSBC bannar ráðningar og launahækkanir árið 2016 Skorið verður niður um 20 prósent starfa hjá HSBC á árinu. 31. janúar 2016 16:36