Eiður Smári kom til Íslands í læknisskoðun Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2016 10:15 Eiður Smári vill eins og svo margir vera í EM-hópnum á mánudaginn. vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins frá upphafi, kom til Íslands í vikunni í frekari læknisskoðun vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Molde gegn Sarpsborg. Eiður Smári tognaði aftan í læri og var ekki í hópnum hjá Molde sem spilaði bikarleik í gær, en fram kemur á norsku fréttasíðunni rbnett.no að Eiður kom heim til Íslands til að hitta sjúkralið íslenska landsliðsins. EM-hópurinn verður tilkynntur á mánudaginn en Eiður Smári vonast auðvitað til að fara með íslenska landsliðinu til Frakklands í sumar. „Við teljum að þetta séu ekki alvarleg meiðsli. Ég vona að Eiður verði klár í leikinn gegn Haugesund á sunnudaginn,“ segir Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, við rbnett.no. Eiður Smári hefur verið að spila mjög vel með Molde í norsku úrvalsdeildinni en liðið er með 17 stig eftir átta leiki, aðeins búið að tapa einum, og er ekki nema tveimur stigum á eftir toppliði Rosenborg. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Tuttugu ár í dag síðan Eiður kom inn fyrir Arnór í Eistlandi | Myndband Í dag eru tuttugu ár síðan Eiður Smári lék fyrsta landsleik sinn fyrir Ísland en Eiður Smári birti skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sinni í tilefni þess. 24. apríl 2016 12:00 Solskjær heldur áfram að lofa Eið Smára: „Ekki margir sem gera það sem hann gerir“ Eiður Smári Guðjohnsen kom inn af bekknum og lagði upp sigurmark Molde. 17. apríl 2016 16:58 Sjáðu geggjaða stoðsendingu Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen lagði í gær upp mark fjórða leikinn í röð í norsku úrvalsdeildinni. 22. apríl 2016 11:00 Eiður Smári: Maður man vel eftir þessu sögulega atviki Eiður Smári er í skemmtilegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann ræðir meðal annars fyrsta landsleikinn, árangur íslenska landsliðsins undanfarin ár og fyrirmyndir í fótboltanum. 24. apríl 2016 14:00 Solskjær: Ég myndi velja Eið Smára í EM-hóp Íslands Eiður Smári var hlaðinn lofi fyrir frammistöðu sína með Molde í kvöld. 21. apríl 2016 22:39 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins frá upphafi, kom til Íslands í vikunni í frekari læknisskoðun vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Molde gegn Sarpsborg. Eiður Smári tognaði aftan í læri og var ekki í hópnum hjá Molde sem spilaði bikarleik í gær, en fram kemur á norsku fréttasíðunni rbnett.no að Eiður kom heim til Íslands til að hitta sjúkralið íslenska landsliðsins. EM-hópurinn verður tilkynntur á mánudaginn en Eiður Smári vonast auðvitað til að fara með íslenska landsliðinu til Frakklands í sumar. „Við teljum að þetta séu ekki alvarleg meiðsli. Ég vona að Eiður verði klár í leikinn gegn Haugesund á sunnudaginn,“ segir Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, við rbnett.no. Eiður Smári hefur verið að spila mjög vel með Molde í norsku úrvalsdeildinni en liðið er með 17 stig eftir átta leiki, aðeins búið að tapa einum, og er ekki nema tveimur stigum á eftir toppliði Rosenborg.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Tuttugu ár í dag síðan Eiður kom inn fyrir Arnór í Eistlandi | Myndband Í dag eru tuttugu ár síðan Eiður Smári lék fyrsta landsleik sinn fyrir Ísland en Eiður Smári birti skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sinni í tilefni þess. 24. apríl 2016 12:00 Solskjær heldur áfram að lofa Eið Smára: „Ekki margir sem gera það sem hann gerir“ Eiður Smári Guðjohnsen kom inn af bekknum og lagði upp sigurmark Molde. 17. apríl 2016 16:58 Sjáðu geggjaða stoðsendingu Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen lagði í gær upp mark fjórða leikinn í röð í norsku úrvalsdeildinni. 22. apríl 2016 11:00 Eiður Smári: Maður man vel eftir þessu sögulega atviki Eiður Smári er í skemmtilegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann ræðir meðal annars fyrsta landsleikinn, árangur íslenska landsliðsins undanfarin ár og fyrirmyndir í fótboltanum. 24. apríl 2016 14:00 Solskjær: Ég myndi velja Eið Smára í EM-hóp Íslands Eiður Smári var hlaðinn lofi fyrir frammistöðu sína með Molde í kvöld. 21. apríl 2016 22:39 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Tuttugu ár í dag síðan Eiður kom inn fyrir Arnór í Eistlandi | Myndband Í dag eru tuttugu ár síðan Eiður Smári lék fyrsta landsleik sinn fyrir Ísland en Eiður Smári birti skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sinni í tilefni þess. 24. apríl 2016 12:00
Solskjær heldur áfram að lofa Eið Smára: „Ekki margir sem gera það sem hann gerir“ Eiður Smári Guðjohnsen kom inn af bekknum og lagði upp sigurmark Molde. 17. apríl 2016 16:58
Sjáðu geggjaða stoðsendingu Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen lagði í gær upp mark fjórða leikinn í röð í norsku úrvalsdeildinni. 22. apríl 2016 11:00
Eiður Smári: Maður man vel eftir þessu sögulega atviki Eiður Smári er í skemmtilegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann ræðir meðal annars fyrsta landsleikinn, árangur íslenska landsliðsins undanfarin ár og fyrirmyndir í fótboltanum. 24. apríl 2016 14:00
Solskjær: Ég myndi velja Eið Smára í EM-hóp Íslands Eiður Smári var hlaðinn lofi fyrir frammistöðu sína með Molde í kvöld. 21. apríl 2016 22:39