Ný eyðslugrönn V6 EcoBoost vél í Ford F-150 Finnur Thorlacius skrifar 9. maí 2016 11:26 Nýja vélin skoðuð. Ford smíðar nú F-150 pallbíl sinn að mestu úr áli, en með þeirri breytingu á bílnum í fyrra varð engin breyting undir húddinu. Til og með 2017 árgerð bílsins verður þó breyting á, en Ford ætlar að bjóða 3,5 lítra nýja V6 EcoBoost vél með tveimur forþjöppum í bílnum. Með henni mun bíllinn eyða talsvert minna en núverandi 3,5 lítra vél. Við þessa vél verður tengd hin nýja 10 gíra sjálfskipting sem Ford þróaði með General Motors. Þessi nýja vél getur sleppt gírum í hröðum skiptingum og með því eyða minna. Auk þess kemur vélin með start-stop tækni sem ekki hefur áður sést í bílum. Aðrar gerðir Ford F-150 verða áfram með 6 gíra sjálfskiptingu. Nýja V6 EcoBoost vélin er skráð fyrir 365 hestöflum og 450 pund-feta togi. Hún notast við tvöfalt innsprautunarkerfi, beina innspýtingu og svokölluðu “port-injection” kerfi þegar vélin er köld eða undir litlu álagi. Þessi tvö innspýtingarkerfi vélarinnar geta einnig unnið bæði samtímis. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent
Ford smíðar nú F-150 pallbíl sinn að mestu úr áli, en með þeirri breytingu á bílnum í fyrra varð engin breyting undir húddinu. Til og með 2017 árgerð bílsins verður þó breyting á, en Ford ætlar að bjóða 3,5 lítra nýja V6 EcoBoost vél með tveimur forþjöppum í bílnum. Með henni mun bíllinn eyða talsvert minna en núverandi 3,5 lítra vél. Við þessa vél verður tengd hin nýja 10 gíra sjálfskipting sem Ford þróaði með General Motors. Þessi nýja vél getur sleppt gírum í hröðum skiptingum og með því eyða minna. Auk þess kemur vélin með start-stop tækni sem ekki hefur áður sést í bílum. Aðrar gerðir Ford F-150 verða áfram með 6 gíra sjálfskiptingu. Nýja V6 EcoBoost vélin er skráð fyrir 365 hestöflum og 450 pund-feta togi. Hún notast við tvöfalt innsprautunarkerfi, beina innspýtingu og svokölluðu “port-injection” kerfi þegar vélin er köld eða undir litlu álagi. Þessi tvö innspýtingarkerfi vélarinnar geta einnig unnið bæði samtímis.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent