Hlutabréf í Mitsubishi hríðféllu í gær Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 21. apríl 2016 07:00 Stjórnarformaður og forstjóri Mitsubishi viðurkenndu vörusvikin á fjölmiðlafundi í gær. Nordicphotos/AFP Forsvarsmenn bílaframleiðandans Mitsubishi hafa viðurkennt að hafa falsað tölur um eldsneytiseyðslu bifreiða sinna. Um er að ræða tæplega 600 þúsund farartæki sem fyrirtækið seldi í Japan. Í kjölfar tilkynningarinnar féllu hlutabréf í Mitsubishi um 15 prósent. Fallið hjá fyrirtækinu er það mesta í 12 ár. Af þessum 600 þúsund farartækjum voru 470 þúsund bílar framleiddir fyrir bílaframleiðandann Nissan. Forstjóri Mitsubishi Motors í Bretlandi segir að ekkert bendi til að áðurnefndir bílar hafi verið seldir í Evrópu. Mitsubishi er sjötti stærsti bílaframleiðandinn í Japan en fyrirtækið seldi milljón bíla í fyrra.Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 21. apríl. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forsvarsmenn bílaframleiðandans Mitsubishi hafa viðurkennt að hafa falsað tölur um eldsneytiseyðslu bifreiða sinna. Um er að ræða tæplega 600 þúsund farartæki sem fyrirtækið seldi í Japan. Í kjölfar tilkynningarinnar féllu hlutabréf í Mitsubishi um 15 prósent. Fallið hjá fyrirtækinu er það mesta í 12 ár. Af þessum 600 þúsund farartækjum voru 470 þúsund bílar framleiddir fyrir bílaframleiðandann Nissan. Forstjóri Mitsubishi Motors í Bretlandi segir að ekkert bendi til að áðurnefndir bílar hafi verið seldir í Evrópu. Mitsubishi er sjötti stærsti bílaframleiðandinn í Japan en fyrirtækið seldi milljón bíla í fyrra.Þessi frétt birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 21. apríl.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira