Tiger byrjaður að spila á ný Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2016 14:30 Það styttist í endurkomuna. vísir/getty Það er farið að birta til hjá Tiger Woods sem spilaði golf í vikunni í fyrsta skipti í átta mánuði. Tiger opnaði golfvöll á mánudag sem hann tók þátt í að hanna. Hann spilaði þá nokkrar holur með vini sínum, Mark O'Mearaþ Tiger spilaði síðast í ágúst en hefur svo verið að glíma við afar erfið meiðsli. „Ég er svolítið þreyttur en tilfinningin er góð,“ sagði Tiger en hann þurfti meðal annars að fara í bakaðgerð. „Ég veit að einhverjir sögðu að ég hefði leikið nokkrar holur um daginn en það var ekki satt. Þetta eru mínar fyrstu holur síðan í ágúst. Það var kominn tími á þetta. Þetta er allt að koma hjá mér.“ Kylfingurinn segist ekki hafa tekið neina ákvörðun um hvenær hann byrji aftur að keppa. Golf Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Það er farið að birta til hjá Tiger Woods sem spilaði golf í vikunni í fyrsta skipti í átta mánuði. Tiger opnaði golfvöll á mánudag sem hann tók þátt í að hanna. Hann spilaði þá nokkrar holur með vini sínum, Mark O'Mearaþ Tiger spilaði síðast í ágúst en hefur svo verið að glíma við afar erfið meiðsli. „Ég er svolítið þreyttur en tilfinningin er góð,“ sagði Tiger en hann þurfti meðal annars að fara í bakaðgerð. „Ég veit að einhverjir sögðu að ég hefði leikið nokkrar holur um daginn en það var ekki satt. Þetta eru mínar fyrstu holur síðan í ágúst. Það var kominn tími á þetta. Þetta er allt að koma hjá mér.“ Kylfingurinn segist ekki hafa tekið neina ákvörðun um hvenær hann byrji aftur að keppa.
Golf Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira