Þríþrautarsambands Íslands stofnað í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2016 18:49 Halldóra Gyða Matthíasdóttir, formaður Þríþrautarsambands Íslands, Lárus L. Blöndal, forseta ÍSÍ. Vísir/Ernir Stofnþing Þríþrautarsambands Íslands var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í kvöld en þetta er 32. íþróttasambandið innan Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands. Þríþrautarnefnd ÍSÍ hefur starfað innan vébanda ÍSÍ um langt skeið og hefur markmið nefndarinnar verið að hafa umsjón með útbreiðslu og uppbyggingu greinarinnar undir leiðsögn og eftirliti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og að undirbúa stofnun sérsambands um þríþraut. Þríþraut eru stunduð í eftirtöldum séraðssamböndum/íþróttabandalögum innan ÍSÍ: Héraðssambands Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Héraðssambandi Vestfirðinga, Íþróttabandalagi Hafnarfjarðar, Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar, Íþróttabandalagi Reykjavíkur og Ungmennasambandi Kjalarnesþings. Með stofnun Þríþrautarsambands Íslands verða sérsambönd ÍSÍ orðin 32 talsins. Halldóra Gyða Matthíasdóttir er formaður Þríþrautarsambands Íslands. Þríþraut er þriggja greina keppni og tekur hver við af annarri.Hérlendis er keppt í eftirtöldum afbrigðum:Sprettþraut: 400 metrar sund, 10 km hjól, 2,5 km hlaup. Oftast fyrsta keppni ársins og haldin í Kópavogi við Kópavogslaugina.Hálfólympísk þraut: 750 metrar sund, 20 km hjól, 5 km hlaup. Hefur farið fram í mekka þríþrautarinnar í Hafnarfirði við Ásvallalaug í júníbyrjun. Vasaþrautin á Ísafirði er í byrjun september og synt er í lauginni í Bolungavík.Ólympísk þríþraut: Í henni er keppt á Ólympíuleikum. 1500 metrar sund, 40 km hjól, 10 km hlaup. Hefur verið haldin á Laugum í Reykjadal undanfarin ár, með því fráviki að hvílt er milli sunds og hjóls.Hálfur járnkarl: 1900 metrar sund, 90 km hjól, 21,1 hlaup. Haldinn í Hafnarfirði í júlí undanfarin tvö ár.Heill járnkarl (Ironman): 3,8 km sund, 180 km hjól, 42.2 km hlaup. Þykir erfiðasta fjölþrautakeppni heims og nýtur nú mikilla vinsælda. Aðrar íþróttir Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira
Stofnþing Þríþrautarsambands Íslands var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal í kvöld en þetta er 32. íþróttasambandið innan Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands. Þríþrautarnefnd ÍSÍ hefur starfað innan vébanda ÍSÍ um langt skeið og hefur markmið nefndarinnar verið að hafa umsjón með útbreiðslu og uppbyggingu greinarinnar undir leiðsögn og eftirliti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og að undirbúa stofnun sérsambands um þríþraut. Þríþraut eru stunduð í eftirtöldum séraðssamböndum/íþróttabandalögum innan ÍSÍ: Héraðssambands Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Héraðssambandi Vestfirðinga, Íþróttabandalagi Hafnarfjarðar, Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar, Íþróttabandalagi Reykjavíkur og Ungmennasambandi Kjalarnesþings. Með stofnun Þríþrautarsambands Íslands verða sérsambönd ÍSÍ orðin 32 talsins. Halldóra Gyða Matthíasdóttir er formaður Þríþrautarsambands Íslands. Þríþraut er þriggja greina keppni og tekur hver við af annarri.Hérlendis er keppt í eftirtöldum afbrigðum:Sprettþraut: 400 metrar sund, 10 km hjól, 2,5 km hlaup. Oftast fyrsta keppni ársins og haldin í Kópavogi við Kópavogslaugina.Hálfólympísk þraut: 750 metrar sund, 20 km hjól, 5 km hlaup. Hefur farið fram í mekka þríþrautarinnar í Hafnarfirði við Ásvallalaug í júníbyrjun. Vasaþrautin á Ísafirði er í byrjun september og synt er í lauginni í Bolungavík.Ólympísk þríþraut: Í henni er keppt á Ólympíuleikum. 1500 metrar sund, 40 km hjól, 10 km hlaup. Hefur verið haldin á Laugum í Reykjadal undanfarin ár, með því fráviki að hvílt er milli sunds og hjóls.Hálfur járnkarl: 1900 metrar sund, 90 km hjól, 21,1 hlaup. Haldinn í Hafnarfirði í júlí undanfarin tvö ár.Heill járnkarl (Ironman): 3,8 km sund, 180 km hjól, 42.2 km hlaup. Þykir erfiðasta fjölþrautakeppni heims og nýtur nú mikilla vinsælda.
Aðrar íþróttir Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira