Borðaðu sumartískuna 2016 Ritstjórn skrifar 13. apríl 2016 10:30 Bakarinn Lindsey Gazel hefur tekið tískuáhugann á næsta stig, en hún hefur gert litlar sykur smákökur sem lýta út eins og fötin á tískupöllunum fyrir árið 2016. Lindsay heldur úti heimasíðu þar sem hægt að er skoða og panta þessar flottu sykurkökur, en þar má meðal annars sjá kjól eftir Alexander McQueen, rauðu hettupeysuna frægu hjá Vétements og Yeezy skóna frá Kanye West. Nú ætti tískuáhugafólk að geta haldið alvöru kaffiboð með alvöru tískukökum. Ekki slæmt það. Glamour Tíska Mest lesið "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Forsetafrúin Kim Kardashian West á forsíðu Interview Magazine Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour
Bakarinn Lindsey Gazel hefur tekið tískuáhugann á næsta stig, en hún hefur gert litlar sykur smákökur sem lýta út eins og fötin á tískupöllunum fyrir árið 2016. Lindsay heldur úti heimasíðu þar sem hægt að er skoða og panta þessar flottu sykurkökur, en þar má meðal annars sjá kjól eftir Alexander McQueen, rauðu hettupeysuna frægu hjá Vétements og Yeezy skóna frá Kanye West. Nú ætti tískuáhugafólk að geta haldið alvöru kaffiboð með alvöru tískukökum. Ekki slæmt það.
Glamour Tíska Mest lesið "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Forsetafrúin Kim Kardashian West á forsíðu Interview Magazine Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour