Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour Dans og gleði í 95 ára afmæli Vogue Glamour Skondna hlið fyrirsætulífsins Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Steldu stílnum: Hvítur eyeliner Glamour Michael Kors kaupir Jimmy Choo Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Natalie Portman sem Jacqueline Kennedy Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Glamour Dans og gleði í 95 ára afmæli Vogue Glamour Skondna hlið fyrirsætulífsins Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour