Bíll ársins fær góðar viðtökur Finnur Thorlacius skrifar 18. apríl 2016 14:11 Gestir kynna sér Evrópumeistarann. Fjölmenni var saman komið í Opel salnum hjá Bílabúð Benna sl. laugardag í tilefni af frumsýningu á Opel Astra, Bíl ársins í Evrópu. Viðbrögð frumsýningargesta voru eftir því, enda sá titill eftirsóttasta viðurkenning sem bílaframleiðendum getur hlotnast. Í þeirri keppni lagði Opel Astra af velli yfir 40 nýja bíla af öllum stærðum og gerðum. Þess utan hefur hann verið hlaðinn ótal viðurkenningum, jafnt frá bílasérfræðingar sem neytendum. Hér er því margfaldur sigurvegari á ferðinni. „Okkur fannst fara vel á því að fá annar glæsilegan sigurvegara, Íþróttamann ársins á Íslandi, sunddrottninguna og Ólympíufarann, Eygló Ósk Gústafsdóttir til að afhjúpa gripinn“, segir Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. “Við erum virkilega ánægð með móttökurnar hér á bæ og hvetjum alla sem eru í bílahugleiðingum til að koma og taka Opel Astra eða aðra meðlimi Opel fjölskyldunnar til kostanna,” segir Björn. Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent
Fjölmenni var saman komið í Opel salnum hjá Bílabúð Benna sl. laugardag í tilefni af frumsýningu á Opel Astra, Bíl ársins í Evrópu. Viðbrögð frumsýningargesta voru eftir því, enda sá titill eftirsóttasta viðurkenning sem bílaframleiðendum getur hlotnast. Í þeirri keppni lagði Opel Astra af velli yfir 40 nýja bíla af öllum stærðum og gerðum. Þess utan hefur hann verið hlaðinn ótal viðurkenningum, jafnt frá bílasérfræðingar sem neytendum. Hér er því margfaldur sigurvegari á ferðinni. „Okkur fannst fara vel á því að fá annar glæsilegan sigurvegara, Íþróttamann ársins á Íslandi, sunddrottninguna og Ólympíufarann, Eygló Ósk Gústafsdóttir til að afhjúpa gripinn“, segir Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. “Við erum virkilega ánægð með móttökurnar hér á bæ og hvetjum alla sem eru í bílahugleiðingum til að koma og taka Opel Astra eða aðra meðlimi Opel fjölskyldunnar til kostanna,” segir Björn.
Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent