Bíll ársins fær góðar viðtökur Finnur Thorlacius skrifar 18. apríl 2016 14:11 Gestir kynna sér Evrópumeistarann. Fjölmenni var saman komið í Opel salnum hjá Bílabúð Benna sl. laugardag í tilefni af frumsýningu á Opel Astra, Bíl ársins í Evrópu. Viðbrögð frumsýningargesta voru eftir því, enda sá titill eftirsóttasta viðurkenning sem bílaframleiðendum getur hlotnast. Í þeirri keppni lagði Opel Astra af velli yfir 40 nýja bíla af öllum stærðum og gerðum. Þess utan hefur hann verið hlaðinn ótal viðurkenningum, jafnt frá bílasérfræðingar sem neytendum. Hér er því margfaldur sigurvegari á ferðinni. „Okkur fannst fara vel á því að fá annar glæsilegan sigurvegara, Íþróttamann ársins á Íslandi, sunddrottninguna og Ólympíufarann, Eygló Ósk Gústafsdóttir til að afhjúpa gripinn“, segir Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. “Við erum virkilega ánægð með móttökurnar hér á bæ og hvetjum alla sem eru í bílahugleiðingum til að koma og taka Opel Astra eða aðra meðlimi Opel fjölskyldunnar til kostanna,” segir Björn. Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent
Fjölmenni var saman komið í Opel salnum hjá Bílabúð Benna sl. laugardag í tilefni af frumsýningu á Opel Astra, Bíl ársins í Evrópu. Viðbrögð frumsýningargesta voru eftir því, enda sá titill eftirsóttasta viðurkenning sem bílaframleiðendum getur hlotnast. Í þeirri keppni lagði Opel Astra af velli yfir 40 nýja bíla af öllum stærðum og gerðum. Þess utan hefur hann verið hlaðinn ótal viðurkenningum, jafnt frá bílasérfræðingar sem neytendum. Hér er því margfaldur sigurvegari á ferðinni. „Okkur fannst fara vel á því að fá annar glæsilegan sigurvegara, Íþróttamann ársins á Íslandi, sunddrottninguna og Ólympíufarann, Eygló Ósk Gústafsdóttir til að afhjúpa gripinn“, segir Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. “Við erum virkilega ánægð með móttökurnar hér á bæ og hvetjum alla sem eru í bílahugleiðingum til að koma og taka Opel Astra eða aðra meðlimi Opel fjölskyldunnar til kostanna,” segir Björn.
Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent