Aprílhrekkur Google veldur usla Samúel Karl Ólason skrifar 1. apríl 2016 13:15 Vísir/EPA „Það lítur út fyrir að við höfum hrekkt okkur sjálf.“ Þetta stóð í tilkynningu eftir að aprílhrekkur tæknirisans Google var fjarlægður nú í dag. Fyrirtækið hafði gert notendum Gmail kleift að birta hreyfimynd af svokölluðum Minion sleppa míkrófón með öllum póstum sínum. Svo virðist sem að margir hafi óvart sent myndina með í tölvupóstum þar sem slíkt grín var alls ekki við hæfi.Fjölmargir hafa kvartað yfir gríninu á vefsvæði Google. Í kjölfarið var grínið tekið út. Meðal þess sem fólk hefur kvartað yfir er að hafa sent hreyfimyndina óvart á vinnuveitanda sína og þá hefur fólk í atvinnuleit einnig sagt að líkur þeirra séu litlar á því að fá starf eftir að slík mynd fór með umsóknum. Notendur höfðu þó verið varaðir við takkanum, þegar hann kom fyrst upp.Google birti myndband í tilefni af deginum þar sem ný og framúrskarandi tæknivara var kynnt. Um er að ræða svokölluð raunveruleikagleraugu. Kynningarmyndband um raunveruleikagleraugun má sjá hér að neðan.WHAT A HARMLESS APRIL FOOL'S JOKE, WHAT COULD GO WRONG pic.twitter.com/Maw8a6VUSA— Andy Baio (@waxpancake) April 1, 2016 Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
„Það lítur út fyrir að við höfum hrekkt okkur sjálf.“ Þetta stóð í tilkynningu eftir að aprílhrekkur tæknirisans Google var fjarlægður nú í dag. Fyrirtækið hafði gert notendum Gmail kleift að birta hreyfimynd af svokölluðum Minion sleppa míkrófón með öllum póstum sínum. Svo virðist sem að margir hafi óvart sent myndina með í tölvupóstum þar sem slíkt grín var alls ekki við hæfi.Fjölmargir hafa kvartað yfir gríninu á vefsvæði Google. Í kjölfarið var grínið tekið út. Meðal þess sem fólk hefur kvartað yfir er að hafa sent hreyfimyndina óvart á vinnuveitanda sína og þá hefur fólk í atvinnuleit einnig sagt að líkur þeirra séu litlar á því að fá starf eftir að slík mynd fór með umsóknum. Notendur höfðu þó verið varaðir við takkanum, þegar hann kom fyrst upp.Google birti myndband í tilefni af deginum þar sem ný og framúrskarandi tæknivara var kynnt. Um er að ræða svokölluð raunveruleikagleraugu. Kynningarmyndband um raunveruleikagleraugun má sjá hér að neðan.WHAT A HARMLESS APRIL FOOL'S JOKE, WHAT COULD GO WRONG pic.twitter.com/Maw8a6VUSA— Andy Baio (@waxpancake) April 1, 2016
Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira