Þurfum að hjálpa þeim út úr skápnum og láta vita að þau eru ekki ein í heiminum Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. apríl 2016 16:30 Líney Rut Halldórsdóttir, formaður ÍSÍ. vísir/vilhelm Líney Rut Halldórsdóttir, formaður Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, fagnar þeirri umræðu sem er farin af stað um samkynhneigða íþróttamenn, en vefurinn gayiceland.is hefur opnað verulega á umræðuna með viðtölum við leikmenn og þjálfara. Kári Garðarsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Gróttu í Olís-deild kvenna, kom út úr skápnum 26 ára gamall sem leikmaður en mun sjaldgæfara er að karlmenn í íþróttum komi út úr skápnum. Aðeins eru sárafá dæmi um slíkt. „Það er töluvert af samkynhneigðum stelpum sem hafa verið í þessum boltaíþróttum en það hefur verið minna karlamegin í boltagreinunum. Það skortir fyrst og fremst fyrirmyndir og ef maður horfir erlendis þá eru leikmenn að koma út úr skápnum þegar ferlinum lýkur,“ sagði Kári í viðtali við Akraborgina fyrr í vikunni.Kári Garðarsson, þjálfari Íslandsmeistara Gróttu.Vísir/ErnirLeggjumst á eitt Kári hefur rætt við ÍSÍ sem hefur sett af stað átak um fræðslu í þessum málum í samstarfi við íþróttafélagið Styrmi og fleiri sem koma að málinu. „Það er ekki hægt að segja að við höfum ekkert gert en við getum klárlega gert meira og staðið okkur betur,“ sagði Líney Rut í Akraborginni á X977 í dag. „Við höfum verið með þetta á borði hjá okkur í smá tíma og reynt að finna leiðir til að gera eitthvað. Það er ekki nóg að gefa út einn bækling. Frá því þessi umræða hófst núna erum við búin að hafa samband við samtökin og við fengum samtal við formann íþróttafélagsins Styrmis.“ „Við ætlum að leggjast öll á eitt og finna leið til að kveða niður þessa fordóma og líka bara að hjálpa til við þessa orðræðu. Þetta er ekkert einskorðað við íþróttahreyfinguna. Almennt þarf bara að breyta því hvernig orðræðan er í dag,“ sagði Líney.Guðjón Valur talaði hreint út í flottu viðtali.mynd/instagramEfla fræðslu Líney segir að fjölmiðlar geti gert mikið til að hjálpa til og bendir hún á viðtalið við Kára og svo annað mjög áhugavert viðtal við Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða karlalandsliðsins í handbolta, sem má finna hér. „Þetta hjálpar til að opna og sýna þeim sem ekki eru komnir út úr skápnum að þeir eru ekki einir í heiminum,“ segir Líney Rut. „Það eru kannski minni fordómar en viðkomandi heldur að séu til staðar. Ég heyrði bara á Kára að þegar hann loksins tók þetta skref var það minna mál en hann sjálfur hélt. Vonandi er það þannig allsstaðar,“ en hvað ætlar ÍSÍ að gera? „Við þurfum að hjálpa til að fræða þjálfara og stjórnendur í félögum enn betur um hvernig er hægt að taka á málum og hvernig þeir geta verið betur í stakk búnir og taka á orðbragði sem getur verið meiðandi.“ „Við viljum efla þessa fræðslu innan þjálfaramenntunar okkar. Þar getum við klárlega komið inn efni til að uppfræða og hjálpa til því oft á tíðum er þetta bara fáfræði,“ segir Líney Rut Halldórsdóttir. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Guðjón Valur: Er ekki svo einfaldur að halda hommar hafi ekki áhuga á íþróttum Fyrirliði karlalandsliðsins í handbolta vill að þjálfarar verði fræddir um samkynhneigð til að taka á málum leikmaður kemur út úr skápnum. 31. mars 2016 12:30 Kári segist hafa komið óvart út úr skápnum | Talar um síðasta vígi samkynhneigðra á Íslandi Hjörtur Hjartarson umsjónarmaður Akraborgarinnar reynir í þætti sinum að fjalla um íþróttir og málefni þeim tengdum sem er kannski ekki fjallað um á hverjum degi. Hjörtur tók fyrir samkynhneigða íþróttamenn á Íslandi í þætti sínum í dag. 30. mars 2016 17:30 Fjöldi íþróttamanna í skápnum Kári Garðarsson þjálfari skorar á ÍSÍ að ræða opinskátt málefni samkynhneigðra. 29. mars 2016 14:02 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira
Líney Rut Halldórsdóttir, formaður Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, fagnar þeirri umræðu sem er farin af stað um samkynhneigða íþróttamenn, en vefurinn gayiceland.is hefur opnað verulega á umræðuna með viðtölum við leikmenn og þjálfara. Kári Garðarsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Gróttu í Olís-deild kvenna, kom út úr skápnum 26 ára gamall sem leikmaður en mun sjaldgæfara er að karlmenn í íþróttum komi út úr skápnum. Aðeins eru sárafá dæmi um slíkt. „Það er töluvert af samkynhneigðum stelpum sem hafa verið í þessum boltaíþróttum en það hefur verið minna karlamegin í boltagreinunum. Það skortir fyrst og fremst fyrirmyndir og ef maður horfir erlendis þá eru leikmenn að koma út úr skápnum þegar ferlinum lýkur,“ sagði Kári í viðtali við Akraborgina fyrr í vikunni.Kári Garðarsson, þjálfari Íslandsmeistara Gróttu.Vísir/ErnirLeggjumst á eitt Kári hefur rætt við ÍSÍ sem hefur sett af stað átak um fræðslu í þessum málum í samstarfi við íþróttafélagið Styrmi og fleiri sem koma að málinu. „Það er ekki hægt að segja að við höfum ekkert gert en við getum klárlega gert meira og staðið okkur betur,“ sagði Líney Rut í Akraborginni á X977 í dag. „Við höfum verið með þetta á borði hjá okkur í smá tíma og reynt að finna leiðir til að gera eitthvað. Það er ekki nóg að gefa út einn bækling. Frá því þessi umræða hófst núna erum við búin að hafa samband við samtökin og við fengum samtal við formann íþróttafélagsins Styrmis.“ „Við ætlum að leggjast öll á eitt og finna leið til að kveða niður þessa fordóma og líka bara að hjálpa til við þessa orðræðu. Þetta er ekkert einskorðað við íþróttahreyfinguna. Almennt þarf bara að breyta því hvernig orðræðan er í dag,“ sagði Líney.Guðjón Valur talaði hreint út í flottu viðtali.mynd/instagramEfla fræðslu Líney segir að fjölmiðlar geti gert mikið til að hjálpa til og bendir hún á viðtalið við Kára og svo annað mjög áhugavert viðtal við Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða karlalandsliðsins í handbolta, sem má finna hér. „Þetta hjálpar til að opna og sýna þeim sem ekki eru komnir út úr skápnum að þeir eru ekki einir í heiminum,“ segir Líney Rut. „Það eru kannski minni fordómar en viðkomandi heldur að séu til staðar. Ég heyrði bara á Kára að þegar hann loksins tók þetta skref var það minna mál en hann sjálfur hélt. Vonandi er það þannig allsstaðar,“ en hvað ætlar ÍSÍ að gera? „Við þurfum að hjálpa til að fræða þjálfara og stjórnendur í félögum enn betur um hvernig er hægt að taka á málum og hvernig þeir geta verið betur í stakk búnir og taka á orðbragði sem getur verið meiðandi.“ „Við viljum efla þessa fræðslu innan þjálfaramenntunar okkar. Þar getum við klárlega komið inn efni til að uppfræða og hjálpa til því oft á tíðum er þetta bara fáfræði,“ segir Líney Rut Halldórsdóttir.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Guðjón Valur: Er ekki svo einfaldur að halda hommar hafi ekki áhuga á íþróttum Fyrirliði karlalandsliðsins í handbolta vill að þjálfarar verði fræddir um samkynhneigð til að taka á málum leikmaður kemur út úr skápnum. 31. mars 2016 12:30 Kári segist hafa komið óvart út úr skápnum | Talar um síðasta vígi samkynhneigðra á Íslandi Hjörtur Hjartarson umsjónarmaður Akraborgarinnar reynir í þætti sinum að fjalla um íþróttir og málefni þeim tengdum sem er kannski ekki fjallað um á hverjum degi. Hjörtur tók fyrir samkynhneigða íþróttamenn á Íslandi í þætti sínum í dag. 30. mars 2016 17:30 Fjöldi íþróttamanna í skápnum Kári Garðarsson þjálfari skorar á ÍSÍ að ræða opinskátt málefni samkynhneigðra. 29. mars 2016 14:02 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira
Guðjón Valur: Er ekki svo einfaldur að halda hommar hafi ekki áhuga á íþróttum Fyrirliði karlalandsliðsins í handbolta vill að þjálfarar verði fræddir um samkynhneigð til að taka á málum leikmaður kemur út úr skápnum. 31. mars 2016 12:30
Kári segist hafa komið óvart út úr skápnum | Talar um síðasta vígi samkynhneigðra á Íslandi Hjörtur Hjartarson umsjónarmaður Akraborgarinnar reynir í þætti sinum að fjalla um íþróttir og málefni þeim tengdum sem er kannski ekki fjallað um á hverjum degi. Hjörtur tók fyrir samkynhneigða íþróttamenn á Íslandi í þætti sínum í dag. 30. mars 2016 17:30
Fjöldi íþróttamanna í skápnum Kári Garðarsson þjálfari skorar á ÍSÍ að ræða opinskátt málefni samkynhneigðra. 29. mars 2016 14:02