Elsa Guðrín og Sævar Íslandsmeistarar í hefðbundinni göngu 2. apríl 2016 17:11 Sævar Birgisson varð í dag Íslandsmeistari í göngu með hefðbundinni aðferð. mynd/aðsend Í dag var keppt í göngu með hefðbundinni aðferð í Bláfjöllum á Skíðamóti Íslands. Samhliða mótinu var Bláfjallagangan sem er hluti af Íslandsgöngunni og voru því um 110 keppendur í dag. Genginn var einn 10 km hringur en í Bláfjallagöngunni voru farnir tveir og því samanlagt 20 km. Aðstæður voru erfiðar en sporið var blaut og því frekar þungt að ganga og lentu sumir keppendur í vandræðum með skíðin í dag. Sævar Birgisson og Elsa Guðrún Jónsdóttir sigruðu og urðu Íslandsmeistarar í göngu með hefðbundinni aðferð. Segja má að sigurinn hafi aldrei verið í hættu hjá hvorugu þeirra en þau sýndu bæði mikla yfirburði í dag. Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir SÓ 2. Sólveig María Aspelund SFÍ 3. Hómfríður Vala Svavarsdóttir SFÍ Karlar 1. Sævar Birgisson SÓ 2. Albert Jónsson SFÍ 3. Vadim Gusev SKA 18-20 ára stúlkur 1. Sólveig María Aspelund SFÍ 2. Kristrún Guðnadóttir Ullur 18-20 ára piltar 1. Albert Jónsson SFÍ 16-17 ára stúlkur 1. Harpa Sigríður Óskarsdóttir 16-17 ára piltar 1. Sigurður Arnar Hannesson 2. Dagur Benediktsson 3. Pétur Tryggvi Pétursson Á morgun fer fram boðganga og hefst hún kl. 10:30 í Bláfjöllum. Í alpagreinum þurfti að fresta keppni dagsins vegna tæknilegra vandamála framan af en síðar veðri. Á morgun er planið að keppa í svigi og stórsvigi í Skálafelli og hefst stórsvigið kl. 9 í fyrramálið, svigið er svo áætlað eftir að keppni í stórsviginu lýkur. Aðrar íþróttir Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira
Í dag var keppt í göngu með hefðbundinni aðferð í Bláfjöllum á Skíðamóti Íslands. Samhliða mótinu var Bláfjallagangan sem er hluti af Íslandsgöngunni og voru því um 110 keppendur í dag. Genginn var einn 10 km hringur en í Bláfjallagöngunni voru farnir tveir og því samanlagt 20 km. Aðstæður voru erfiðar en sporið var blaut og því frekar þungt að ganga og lentu sumir keppendur í vandræðum með skíðin í dag. Sævar Birgisson og Elsa Guðrún Jónsdóttir sigruðu og urðu Íslandsmeistarar í göngu með hefðbundinni aðferð. Segja má að sigurinn hafi aldrei verið í hættu hjá hvorugu þeirra en þau sýndu bæði mikla yfirburði í dag. Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir SÓ 2. Sólveig María Aspelund SFÍ 3. Hómfríður Vala Svavarsdóttir SFÍ Karlar 1. Sævar Birgisson SÓ 2. Albert Jónsson SFÍ 3. Vadim Gusev SKA 18-20 ára stúlkur 1. Sólveig María Aspelund SFÍ 2. Kristrún Guðnadóttir Ullur 18-20 ára piltar 1. Albert Jónsson SFÍ 16-17 ára stúlkur 1. Harpa Sigríður Óskarsdóttir 16-17 ára piltar 1. Sigurður Arnar Hannesson 2. Dagur Benediktsson 3. Pétur Tryggvi Pétursson Á morgun fer fram boðganga og hefst hún kl. 10:30 í Bláfjöllum. Í alpagreinum þurfti að fresta keppni dagsins vegna tæknilegra vandamála framan af en síðar veðri. Á morgun er planið að keppa í svigi og stórsvigi í Skálafelli og hefst stórsvigið kl. 9 í fyrramálið, svigið er svo áætlað eftir að keppni í stórsviginu lýkur.
Aðrar íþróttir Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira