Hitaði upp með Trump og vann sitt fyrsta mót Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. apríl 2016 08:00 Reynsluboltinn Jim Herman gerði sér lítið fyrir og fagnaði sigri á Opna Houston-golfmótinu um helgina. Það var hans fyrsti sigur á PGA-móti en þetta var 106. mótið hans á ferlinum. Herman tryggði sér þar með þátttökurétt á Masters-mótinu sem hefst á fimmtudag en hann var tárvotur þegar sigurinn var í höfn eftir að hafa spilað á 68 höggum á lokahringnum. Herman hitaði upp fyrir mótið með því að spila með bandaríska forsetaframbjóðandanum Donald Tromp en hann greindi frá því að Trump hafði á sínum tíma hjálpað honum að komast inn á PGA-mótaröðina. „Hann hjálpaði mér fjárhagslega. Skrifaði fyrir mig ávísun og gaf mér mikið sjálfstraust,“ sagði Herman sem starfaði á boðsmóti Trump í New Jersey fyrir áratug síðan. Þangað til í nótt hafði Herman aldrei komist nálægt því að vinna PGA-mót og aldrei tekið þátt í Masters-mótinu. Henrik Stenson endaði í öðru sæti eftir að hafa misst langt pútt fyrir fugli á átjándu holu. Jordan Spieth var sjö höggum á eftir Herman. Golf Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Reynsluboltinn Jim Herman gerði sér lítið fyrir og fagnaði sigri á Opna Houston-golfmótinu um helgina. Það var hans fyrsti sigur á PGA-móti en þetta var 106. mótið hans á ferlinum. Herman tryggði sér þar með þátttökurétt á Masters-mótinu sem hefst á fimmtudag en hann var tárvotur þegar sigurinn var í höfn eftir að hafa spilað á 68 höggum á lokahringnum. Herman hitaði upp fyrir mótið með því að spila með bandaríska forsetaframbjóðandanum Donald Tromp en hann greindi frá því að Trump hafði á sínum tíma hjálpað honum að komast inn á PGA-mótaröðina. „Hann hjálpaði mér fjárhagslega. Skrifaði fyrir mig ávísun og gaf mér mikið sjálfstraust,“ sagði Herman sem starfaði á boðsmóti Trump í New Jersey fyrir áratug síðan. Þangað til í nótt hafði Herman aldrei komist nálægt því að vinna PGA-mót og aldrei tekið þátt í Masters-mótinu. Henrik Stenson endaði í öðru sæti eftir að hafa misst langt pútt fyrir fugli á átjándu holu. Jordan Spieth var sjö höggum á eftir Herman.
Golf Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira