Sjáðu ótrúlegt sexpútt hjá Ernie Els Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. apríl 2016 13:40 Suður-Afríkumaðurinn Ernie Els byrjaði ekki vel á Masters-mótinu í gær. Svo mikið er víst. Els er 46 ára og hefur unnið fjögur stórmót á ferlinum, síðast Opna breska árið 2012. Hann hefur aldrei unnið Masters-mótið en tvívegis lent í öðru sæti. Els er ekki líklegur til afreka miðað við árangurinn í gær. Hann átti erfitt uppdráttar eftir fyrstu holuna sem hann spilaði á níu höggum - fimm höggum yfir pari. Hann kom sér inn á flötina í þremur höggum og átti auðvelt pútt fyrir pari. En það ekki ekki. Né heldur næsta högg. Eða næstu þrjú pútt á eftir. Þetta voru svo mörg högg að upphaflega ruglaðist skráningin í bandarísku sjónvarpsútsendingunni. Í fyrstu voru tíu högg skráð á hann en það rétt er að hann fór holuna á níu. „Hann er kominn með yips á ansi háu stigi,“ sagði Úlfar Jónsson sem lýsti þessu ótrúlega atviki á Golfstöðinni í gær. Bein útsending frá öðrum keppnisdegi hefst klukkan 19.00 í dag. Golf Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Suður-Afríkumaðurinn Ernie Els byrjaði ekki vel á Masters-mótinu í gær. Svo mikið er víst. Els er 46 ára og hefur unnið fjögur stórmót á ferlinum, síðast Opna breska árið 2012. Hann hefur aldrei unnið Masters-mótið en tvívegis lent í öðru sæti. Els er ekki líklegur til afreka miðað við árangurinn í gær. Hann átti erfitt uppdráttar eftir fyrstu holuna sem hann spilaði á níu höggum - fimm höggum yfir pari. Hann kom sér inn á flötina í þremur höggum og átti auðvelt pútt fyrir pari. En það ekki ekki. Né heldur næsta högg. Eða næstu þrjú pútt á eftir. Þetta voru svo mörg högg að upphaflega ruglaðist skráningin í bandarísku sjónvarpsútsendingunni. Í fyrstu voru tíu högg skráð á hann en það rétt er að hann fór holuna á níu. „Hann er kominn með yips á ansi háu stigi,“ sagði Úlfar Jónsson sem lýsti þessu ótrúlega atviki á Golfstöðinni í gær. Bein útsending frá öðrum keppnisdegi hefst klukkan 19.00 í dag.
Golf Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira