Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. mars 2016 09:00 Eins og kom fram í morgun er UFC búið að staðfesta að aðalbardagi UFC 200-bardagakvöldsins 9. júlí, sem verður eitt það stærsta í sögu sambandsins, verður önnur viðureign Conors McGregors og Nate Diaz. Þeir börðust í veltivigt í byrjun mars þegar þurfti að aflýsa bardaga Conors og Brasilíumannsins Rafaels dos Anjos um heimsmeistaratitilinn í léttvigt vegna meiðsla Dos Anjos. Að fara upp um tvo þyngdarflokka reyndist Conor um megn því eftir fína byrjun barði Nate Diaz Írann sundur og saman og gekk svo frá honum með hengingartaki í annarri lotu. Sama kvöld munu Jose Aldo og Frankie Edgar berjast um bráðabirgða heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt og sigurvegarinn í þeim bardaga mætir svo Conor.Annar bardagi Conors og Diaz var ekki það sem yfirmenn UFC vildu sem aðalbardaga UFC 200 og það vildi ekki einu sinni þjálfari Conors, John Kavanagh, sem einnig þjálfar Gunnar Nelson. Það var bara ekki hægt að rökræða við Írann. „Eftir síðasta bardaga heimsótti ég og Lorenzo Fertitta [Einn eiganda UFC] Conor hann í húsinu sem hann leigir hér í Vegas og spurðum: Hvað er næst?“ sagði Dana White, forseti UFC, í viðtali við ESPN í gærkvöldi. „Conor var heltekinn og þá meina ég heltekinn að berjast við Nate Diaz aftur. Við Lorenzo reyndum þá að rökræða við hann og fá Conor til að verja beltið sitt í fjaðurvigtinni eða, ef hann vildi endilega berjast við Diaz aftur, þá gera það í léttvigt.“ „En Conor vill berjast í veltivigt. Meira að segja þjálfari hans, Kavanagh, reyndi að tala hann af þessum 170 punda bardaga en þetta er það sem Conor vill og þá fær hann það,“ sagði Dana White. MMA Tengdar fréttir Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00 Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10. mars 2016 10:45 Conor og Diaz mætast aftur á sama tíma og Aldo og Edgar berjast um beltið hans Conors UFC 200 í júlí verður risastórt fyrir írska Íslandsvininn Conor McGregor. 31. mars 2016 08:00 Diaz fékk sérhannaða hasspípu | Mynd UFC-kappinn Nate Diaz, sem stöðvaði sigurgöngu Conor McGregor, hefur aldrei farið sérstaklega leynt með kannabisnotkun sína. 21. mars 2016 08:45 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sjá meira
Eins og kom fram í morgun er UFC búið að staðfesta að aðalbardagi UFC 200-bardagakvöldsins 9. júlí, sem verður eitt það stærsta í sögu sambandsins, verður önnur viðureign Conors McGregors og Nate Diaz. Þeir börðust í veltivigt í byrjun mars þegar þurfti að aflýsa bardaga Conors og Brasilíumannsins Rafaels dos Anjos um heimsmeistaratitilinn í léttvigt vegna meiðsla Dos Anjos. Að fara upp um tvo þyngdarflokka reyndist Conor um megn því eftir fína byrjun barði Nate Diaz Írann sundur og saman og gekk svo frá honum með hengingartaki í annarri lotu. Sama kvöld munu Jose Aldo og Frankie Edgar berjast um bráðabirgða heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt og sigurvegarinn í þeim bardaga mætir svo Conor.Annar bardagi Conors og Diaz var ekki það sem yfirmenn UFC vildu sem aðalbardaga UFC 200 og það vildi ekki einu sinni þjálfari Conors, John Kavanagh, sem einnig þjálfar Gunnar Nelson. Það var bara ekki hægt að rökræða við Írann. „Eftir síðasta bardaga heimsótti ég og Lorenzo Fertitta [Einn eiganda UFC] Conor hann í húsinu sem hann leigir hér í Vegas og spurðum: Hvað er næst?“ sagði Dana White, forseti UFC, í viðtali við ESPN í gærkvöldi. „Conor var heltekinn og þá meina ég heltekinn að berjast við Nate Diaz aftur. Við Lorenzo reyndum þá að rökræða við hann og fá Conor til að verja beltið sitt í fjaðurvigtinni eða, ef hann vildi endilega berjast við Diaz aftur, þá gera það í léttvigt.“ „En Conor vill berjast í veltivigt. Meira að segja þjálfari hans, Kavanagh, reyndi að tala hann af þessum 170 punda bardaga en þetta er það sem Conor vill og þá fær hann það,“ sagði Dana White.
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00 Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10. mars 2016 10:45 Conor og Diaz mætast aftur á sama tíma og Aldo og Edgar berjast um beltið hans Conors UFC 200 í júlí verður risastórt fyrir írska Íslandsvininn Conor McGregor. 31. mars 2016 08:00 Diaz fékk sérhannaða hasspípu | Mynd UFC-kappinn Nate Diaz, sem stöðvaði sigurgöngu Conor McGregor, hefur aldrei farið sérstaklega leynt með kannabisnotkun sína. 21. mars 2016 08:45 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sjá meira
Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00
Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15
Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10. mars 2016 10:45
Conor og Diaz mætast aftur á sama tíma og Aldo og Edgar berjast um beltið hans Conors UFC 200 í júlí verður risastórt fyrir írska Íslandsvininn Conor McGregor. 31. mars 2016 08:00
Diaz fékk sérhannaða hasspípu | Mynd UFC-kappinn Nate Diaz, sem stöðvaði sigurgöngu Conor McGregor, hefur aldrei farið sérstaklega leynt með kannabisnotkun sína. 21. mars 2016 08:45