Slappt ástand vega gerir verkfræðinga gráhærða Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2016 15:24 Vísir/EPA Slæmt ástand vega í Bandaríkjunum hefur reynst sjálfkeyrandi bílum erfitt. Ástandið hefur leitt til aukins kostnaðar fyrirtækja eins og Tesla og Volvo og gert verkfræðingum erfitt fyrir. Bílarnir eiga meðal annars erfitt með að átta sig á staðsetningu sinni á vegum vegna lélegra merkinga.Elon Musk, eigandi Tesla, hefur nýlega lýst málinu sem „klikkuðu“ og kvartaði hann yfir slæmum merkingum. Þá sýndi Volvo sjálfkeyrandi bíl á bílasýningu í Los Angeles á dögunum. Bíll Volvo stoppaði ítrekað og skammaði yfirmaður Volvo í Bandaríkjunum borgarstjóra Los Angeles fyrir það að bílinn greindi ekki merkingar á milli akreina.Reuters fréttaveitan bendir á að um 65 prósent vega í Bandaríkjunum eru taldir vera í slæmu ásigkomulagi. Þá geti verið mikill munur á skiltum og ástandi vega eftir fylkjum og ríkjum. Því hafa framleiðendur neyðst til þess að koma fyrir fleiri og betri skynjurum á bílnum. Það leiðir til hærri kostnaðar. Í dagsljósi eru myndavélar notaðar til að greina línur á vegum, umferðarljós og umferðarskilti. Á nóttinni er hins vegar notast við radar- og ljósbylgjur. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Slæmt ástand vega í Bandaríkjunum hefur reynst sjálfkeyrandi bílum erfitt. Ástandið hefur leitt til aukins kostnaðar fyrirtækja eins og Tesla og Volvo og gert verkfræðingum erfitt fyrir. Bílarnir eiga meðal annars erfitt með að átta sig á staðsetningu sinni á vegum vegna lélegra merkinga.Elon Musk, eigandi Tesla, hefur nýlega lýst málinu sem „klikkuðu“ og kvartaði hann yfir slæmum merkingum. Þá sýndi Volvo sjálfkeyrandi bíl á bílasýningu í Los Angeles á dögunum. Bíll Volvo stoppaði ítrekað og skammaði yfirmaður Volvo í Bandaríkjunum borgarstjóra Los Angeles fyrir það að bílinn greindi ekki merkingar á milli akreina.Reuters fréttaveitan bendir á að um 65 prósent vega í Bandaríkjunum eru taldir vera í slæmu ásigkomulagi. Þá geti verið mikill munur á skiltum og ástandi vega eftir fylkjum og ríkjum. Því hafa framleiðendur neyðst til þess að koma fyrir fleiri og betri skynjurum á bílnum. Það leiðir til hærri kostnaðar. Í dagsljósi eru myndavélar notaðar til að greina línur á vegum, umferðarljós og umferðarskilti. Á nóttinni er hins vegar notast við radar- og ljósbylgjur.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira