Víkingur og KR í átta liða úrslitin en Skagamenn eru úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2016 22:52 Þórður Þorsteinn Þórðarson og félagar í ÍA eru úr leik í Lengjubikarnum. Vísir/Ernir Víkingur og KR komust í kvöld í átta liða úrslit Lengjubikars karla en Skagamenn sitja eftir í riðlinum þrátt fyrir 3-2 sigur á móti Víkingum í Egilshöllinni. Skagamenn stöðvuðu fjögurra leikja sigurgöngu Víkingsliðsins í Lengjubikarnum en það dugði ekki til. Eftir 3-0 sigur KR á Grindavík fyrr í kvöld þá varð það ljóst að Skagamenn þyrftu þriggja marka sigur á Víkingum til að komast upp fyrir Vesturbæjarliðið. Vonir Skagamanna dvínuðu verulega þegar Ívar Örn Jónsson kom Víkingum í 1-0 á 32. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Albert Hafsteinsson jafnaði metin aðeins sjö mínútum síðar og því var ennþá möguleiki fyrir Akurnesinga í seinni hálfleiknum. Víkingar fengu fjölda dauðafæra til að tryggja sér sigurinn en tókst ekki að skora sem kom heldur betur í bakið á þeim. Arnar Már Guðjónsson kom Skagamönnum í 2-1 á 84. mínútu en markið var fyrst dæmt af. Dómarinn ræddi við aðstoðardómara sinn og dæmdi síðan markið gilt. Andri Rúnar Bjarnason fiskaði víti fyrir Víkinga í lokin. Gary Martin skoraði af öryggi úr því í uppbótartíma og jafnaði metin í 2-2. Martin fékk færi til að skora sigurmarkið skömmu síðar en lét verja frá sér úr fínu færi. Skagamenn hætta aldrei og Steinar Þorsteinsson skoraði sigurmarkið á þriðju mínútu í uppbótartíma. KR og ÍA enda bæði með tíu stig en KR-ingar eru með betri markatölu sem skilar þeim öðru sætinu og sæti í átta liða úrslitunum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Valsmenn í átta liða úrslitin eftir mikla dramatík í lokin Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla eftir 3-2 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Tómas Óli Garðarsson skoraði sigurmark Valsmanna í uppbótartíma en jafntefli hefði dugað Garðbæingum. 31. mars 2016 19:54 KR-ingar unnu en þurfa að treysta á Víkinga í kvöld KR-ingar kláruðu sitt í Egilshöllinni í kvöld en vita það ekki fyrr en seinna í kvöld hvort þeir komast í átta liða úrslit Lengjubikarsins í fótbolta. 31. mars 2016 20:49 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Víkingur og KR komust í kvöld í átta liða úrslit Lengjubikars karla en Skagamenn sitja eftir í riðlinum þrátt fyrir 3-2 sigur á móti Víkingum í Egilshöllinni. Skagamenn stöðvuðu fjögurra leikja sigurgöngu Víkingsliðsins í Lengjubikarnum en það dugði ekki til. Eftir 3-0 sigur KR á Grindavík fyrr í kvöld þá varð það ljóst að Skagamenn þyrftu þriggja marka sigur á Víkingum til að komast upp fyrir Vesturbæjarliðið. Vonir Skagamanna dvínuðu verulega þegar Ívar Örn Jónsson kom Víkingum í 1-0 á 32. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Albert Hafsteinsson jafnaði metin aðeins sjö mínútum síðar og því var ennþá möguleiki fyrir Akurnesinga í seinni hálfleiknum. Víkingar fengu fjölda dauðafæra til að tryggja sér sigurinn en tókst ekki að skora sem kom heldur betur í bakið á þeim. Arnar Már Guðjónsson kom Skagamönnum í 2-1 á 84. mínútu en markið var fyrst dæmt af. Dómarinn ræddi við aðstoðardómara sinn og dæmdi síðan markið gilt. Andri Rúnar Bjarnason fiskaði víti fyrir Víkinga í lokin. Gary Martin skoraði af öryggi úr því í uppbótartíma og jafnaði metin í 2-2. Martin fékk færi til að skora sigurmarkið skömmu síðar en lét verja frá sér úr fínu færi. Skagamenn hætta aldrei og Steinar Þorsteinsson skoraði sigurmarkið á þriðju mínútu í uppbótartíma. KR og ÍA enda bæði með tíu stig en KR-ingar eru með betri markatölu sem skilar þeim öðru sætinu og sæti í átta liða úrslitunum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Valsmenn í átta liða úrslitin eftir mikla dramatík í lokin Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla eftir 3-2 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Tómas Óli Garðarsson skoraði sigurmark Valsmanna í uppbótartíma en jafntefli hefði dugað Garðbæingum. 31. mars 2016 19:54 KR-ingar unnu en þurfa að treysta á Víkinga í kvöld KR-ingar kláruðu sitt í Egilshöllinni í kvöld en vita það ekki fyrr en seinna í kvöld hvort þeir komast í átta liða úrslit Lengjubikarsins í fótbolta. 31. mars 2016 20:49 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Valsmenn í átta liða úrslitin eftir mikla dramatík í lokin Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Lengjubikars karla eftir 3-2 sigur á Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Tómas Óli Garðarsson skoraði sigurmark Valsmanna í uppbótartíma en jafntefli hefði dugað Garðbæingum. 31. mars 2016 19:54
KR-ingar unnu en þurfa að treysta á Víkinga í kvöld KR-ingar kláruðu sitt í Egilshöllinni í kvöld en vita það ekki fyrr en seinna í kvöld hvort þeir komast í átta liða úrslit Lengjubikarsins í fótbolta. 31. mars 2016 20:49