Helena: Mjög gott eftir alla dramatíkina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2016 21:48 Helena fagnar með liðsfélögunum í kvöld. Vísir/anton „Það vilja allir gullmedalíu um hálsinn og þess vegna er maður í þessu,“ sagði hún eftir að Haukar urðu deildarmeistarar í Domino's-deild kvenna í kvöld. „Nú erum við með heimaleikjaréttinn og það skiptir okkur miklu máli því við höfum ekki tapað leik hér á Ásvöllum í allan vetur. Nú erum við líka á ellefu leikja sigurgöngu sem er ágætt.“ Sjá einnig: Haukar deildarmeistarar 2016 Haukar lentu í smá basli með botnlið Hamars í kvöld en sigldu fram úr í fjórða leikhluta. „Við héldum að þetta hefði verið komið í þriðja leikhluta og hættum að spila. Þær voru hins vegar ekkert hættar og gáfu okkur góðan leik. Eigum við ekki að segja að þetta hafi verið skemmtilegra fyrir áhorfendur svona.“ Það hefur gengið á ýmsu í herbúðum Hauka í vetur. Liðið fékk Chelsie Schweers á miðju tímabili og hún fór svo frá liðinu, auk þess sem að ýmsar breytingar voru gerðar á þjálfaraliði Hauka. Sjá einnig: Haukar láta Chelsie Schweers fara „Við lentum í tveimur atvikum í vetur. Annars vegar þegar Chelsie kom og svo þegar hún fór. Auðvitað var mikið drama í kringum það en liðið er á frábærum stað í dag.“ „Við þurftum að koma saman og gerðum það. Yngri stelpurnar hafa stigið upp og Pálína hefur verið frábær eftir að Chelsie fór. Þetta hefur verið mjög gott.“ Sjá einnig: Chelsie tók heilmikið frá mér og öllu liðinu Haukar mæta Grindvík í undanúrslitum úrslitakeppninnar og Helena segir að það verði gaman að mæta þeim gulklæddu. „Þetta er hörkulið. Við töpuðum fyrir þeim í bikarnum og okkur finnst að við þurfum að sýna að við eigum eitthvað inni á móti þeim. Þetta verður hörkusería.“ Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22. mars 2016 20:54 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
„Það vilja allir gullmedalíu um hálsinn og þess vegna er maður í þessu,“ sagði hún eftir að Haukar urðu deildarmeistarar í Domino's-deild kvenna í kvöld. „Nú erum við með heimaleikjaréttinn og það skiptir okkur miklu máli því við höfum ekki tapað leik hér á Ásvöllum í allan vetur. Nú erum við líka á ellefu leikja sigurgöngu sem er ágætt.“ Sjá einnig: Haukar deildarmeistarar 2016 Haukar lentu í smá basli með botnlið Hamars í kvöld en sigldu fram úr í fjórða leikhluta. „Við héldum að þetta hefði verið komið í þriðja leikhluta og hættum að spila. Þær voru hins vegar ekkert hættar og gáfu okkur góðan leik. Eigum við ekki að segja að þetta hafi verið skemmtilegra fyrir áhorfendur svona.“ Það hefur gengið á ýmsu í herbúðum Hauka í vetur. Liðið fékk Chelsie Schweers á miðju tímabili og hún fór svo frá liðinu, auk þess sem að ýmsar breytingar voru gerðar á þjálfaraliði Hauka. Sjá einnig: Haukar láta Chelsie Schweers fara „Við lentum í tveimur atvikum í vetur. Annars vegar þegar Chelsie kom og svo þegar hún fór. Auðvitað var mikið drama í kringum það en liðið er á frábærum stað í dag.“ „Við þurftum að koma saman og gerðum það. Yngri stelpurnar hafa stigið upp og Pálína hefur verið frábær eftir að Chelsie fór. Þetta hefur verið mjög gott.“ Sjá einnig: Chelsie tók heilmikið frá mér og öllu liðinu Haukar mæta Grindvík í undanúrslitum úrslitakeppninnar og Helena segir að það verði gaman að mæta þeim gulklæddu. „Þetta er hörkulið. Við töpuðum fyrir þeim í bikarnum og okkur finnst að við þurfum að sýna að við eigum eitthvað inni á móti þeim. Þetta verður hörkusería.“
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22. mars 2016 20:54 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Leik lokið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22. mars 2016 20:54