Credit Suisse segir upp tvö þúsund manns Sæunn Gísladóttir skrifar 23. mars 2016 10:31 Bankinn tilkynnti um uppsögn fjögur þúsund starfsmanna fyrr á árinu. Credit Suisse bankinn hefur tilkynnt um niðurskurð tvö þúsund starfa í alþjóðamarkaðsdeild sinni. Niðurskurðurinn bætist ofan á þau fjögur þúsund störf sem nú þegar er búið að tilkynna um. Bankinn áætlar að með honum geti hann sparað 5,4 til 6,6 milljarða dollara, 680 til 830 milljarða íslenskra króna, fyrir lok árs 2018. Nú þegar hefur 2.800 manns verið sagt upp. Gengi hlutabréfa í Credit Suisse hækkaði um 2,1 prósent í morgun eftir tilkynninguna. Eins og Vísir greindi frá hafa bankar á síðustu tólf mánuðum tilkynnt um niðurskurð 140 þúsund starfa á komandi árum. Tengdar fréttir Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Credit Suisse hefur sagt upp 200 starfsmönnum í London. 22. febrúar 2016 15:48 Credit Suisse telur ástandið í Evrópu vera alvarlegt Greiningaraðilar hjá Credit Suisse telja að efnahagsástandið í Evrópu sé mjög veikburða og ekki enn á batavegi eftir erfiða byrjun árs 2016. 7. mars 2016 07:00 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 Credit Suisse segir um fjögur þúsund manns upp Credit Suisse tilkynnti tap í fyrsta sinn yfir árið síðan 2008. 4. febrúar 2016 11:54 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Credit Suisse bankinn hefur tilkynnt um niðurskurð tvö þúsund starfa í alþjóðamarkaðsdeild sinni. Niðurskurðurinn bætist ofan á þau fjögur þúsund störf sem nú þegar er búið að tilkynna um. Bankinn áætlar að með honum geti hann sparað 5,4 til 6,6 milljarða dollara, 680 til 830 milljarða íslenskra króna, fyrir lok árs 2018. Nú þegar hefur 2.800 manns verið sagt upp. Gengi hlutabréfa í Credit Suisse hækkaði um 2,1 prósent í morgun eftir tilkynninguna. Eins og Vísir greindi frá hafa bankar á síðustu tólf mánuðum tilkynnt um niðurskurð 140 þúsund starfa á komandi árum.
Tengdar fréttir Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Credit Suisse hefur sagt upp 200 starfsmönnum í London. 22. febrúar 2016 15:48 Credit Suisse telur ástandið í Evrópu vera alvarlegt Greiningaraðilar hjá Credit Suisse telja að efnahagsástandið í Evrópu sé mjög veikburða og ekki enn á batavegi eftir erfiða byrjun árs 2016. 7. mars 2016 07:00 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 Credit Suisse segir um fjögur þúsund manns upp Credit Suisse tilkynnti tap í fyrsta sinn yfir árið síðan 2008. 4. febrúar 2016 11:54 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Credit Suisse hefur sagt upp 200 starfsmönnum í London. 22. febrúar 2016 15:48
Credit Suisse telur ástandið í Evrópu vera alvarlegt Greiningaraðilar hjá Credit Suisse telja að efnahagsástandið í Evrópu sé mjög veikburða og ekki enn á batavegi eftir erfiða byrjun árs 2016. 7. mars 2016 07:00
Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00
Credit Suisse segir um fjögur þúsund manns upp Credit Suisse tilkynnti tap í fyrsta sinn yfir árið síðan 2008. 4. febrúar 2016 11:54