Páskaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Andasalat, fylltur lambahryggur og páskaterta Stefán Árni Pálsson skrifar 23. mars 2016 10:06 Virkilega girnilegt allt saman. vísir Matargleði Evu er einn vinsælasti matreiðsluþáttur landsins er hann á dagskrá á Stöð 2. Á dögunum fór í loftið sérstakur páskaþáttur og fór hún í gegnum girnilega páskarétti sem hægt er að matreiða um hátíðarnar. Í þættinum matreiddi hún súkkulaðiköku, fylltan lambahryggur með ofnbökuðum kartöflum og soðsósu og æðislegt andasalat með perum og geitaosti. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni og uppskriftirnar fyrir hvern rétt fyrir sig. Sjá einnig: ANDASALAT MEÐ PERUM OG GEITAOSTI Sjá einnig: FYLLTUR LAMBAHRYGGUR MEÐ OFNBÖKUÐUM KARTÖFLUM OG SOÐSÓSU Sjá einnig: PÁSKATERTA AÐ HÆTTI EVU LAUFEYJAR Eva Laufey Matur Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Matargleði Evu er einn vinsælasti matreiðsluþáttur landsins er hann á dagskrá á Stöð 2. Á dögunum fór í loftið sérstakur páskaþáttur og fór hún í gegnum girnilega páskarétti sem hægt er að matreiða um hátíðarnar. Í þættinum matreiddi hún súkkulaðiköku, fylltan lambahryggur með ofnbökuðum kartöflum og soðsósu og æðislegt andasalat með perum og geitaosti. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni og uppskriftirnar fyrir hvern rétt fyrir sig. Sjá einnig: ANDASALAT MEÐ PERUM OG GEITAOSTI Sjá einnig: FYLLTUR LAMBAHRYGGUR MEÐ OFNBÖKUÐUM KARTÖFLUM OG SOÐSÓSU Sjá einnig: PÁSKATERTA AÐ HÆTTI EVU LAUFEYJAR
Eva Laufey Matur Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira