Hannes á leið í læknisskoðun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. mars 2016 14:22 Vísir/Getty Hannes Þór Halldórsson er á leið til Bodö í Noregi þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá úrvalsdeildarfélaginu Bodö/Glimt. Þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolti.net í dag en hann var þá staddur í Osló. „Ég er að bíða eftir tengiflugi og fer í læknisskoðun í kvöld. Það liggur fyrir samkomulag milli allra aðila,“ segir Hannes sem býst við því að skrifa undir ef læknisskoðunin fer vel. Sjá einnig: Hannes á leið til Noregs Hannes hefur ekkert spilað síðan í haust en þá fór hann úr axlarlið. Endurhæfingin hefur þó gengið vel en Hannes er á mála hjá NEC Nijmegen í hollensku deildinni. Það eru því ágætar líkur á því að Hannes verði klár í slaginn þegar Ísland mætir Danmörku og Grikklandi í vináttulandsleikjum síðar í þessum mánuði. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hannes minnir á sig með frábæru myndbandi Átti frábært tímabil árið 2015 áður en hann fór úr axlarlið í haust. 7. mars 2016 08:45 Hannes á leið til Noregs Landsliðsmarkvörðurinn spilar samkvæmt norskum miðlum með Bodö/Glimt fram að EM. 10. mars 2016 09:05 Hannes: Bretti upp ermar og hristi þetta af mér Markvörðurinn þakkar fyrir batakveðjurnar þar sem hans bíða nú nokkrir mánuðir í endurhæfingu vegna meiðsla. 12. október 2015 15:30 Hannes Þór fær samkeppni | Fyrrum markvörður Liverpool að semja við NEC Landsliðsmarkvörðurinn fær verðuga samkeppni þegar hann snýr aftur úr meiðslum en NEC samdi í dag við fyrrum markmann Liverpool og ástralska landsliðsins. 3. janúar 2016 13:07 Hannes Þór hefur ekki spilað síðan í október en er í rugluðu formi Landsliðsmarkvörðurinn allur að koma til eftir meiðsli og stefnir á að vera með landsliðinu í vináttuleikjunum í lok mánaðar. 9. mars 2016 11:32 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson er á leið til Bodö í Noregi þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá úrvalsdeildarfélaginu Bodö/Glimt. Þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolti.net í dag en hann var þá staddur í Osló. „Ég er að bíða eftir tengiflugi og fer í læknisskoðun í kvöld. Það liggur fyrir samkomulag milli allra aðila,“ segir Hannes sem býst við því að skrifa undir ef læknisskoðunin fer vel. Sjá einnig: Hannes á leið til Noregs Hannes hefur ekkert spilað síðan í haust en þá fór hann úr axlarlið. Endurhæfingin hefur þó gengið vel en Hannes er á mála hjá NEC Nijmegen í hollensku deildinni. Það eru því ágætar líkur á því að Hannes verði klár í slaginn þegar Ísland mætir Danmörku og Grikklandi í vináttulandsleikjum síðar í þessum mánuði.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hannes minnir á sig með frábæru myndbandi Átti frábært tímabil árið 2015 áður en hann fór úr axlarlið í haust. 7. mars 2016 08:45 Hannes á leið til Noregs Landsliðsmarkvörðurinn spilar samkvæmt norskum miðlum með Bodö/Glimt fram að EM. 10. mars 2016 09:05 Hannes: Bretti upp ermar og hristi þetta af mér Markvörðurinn þakkar fyrir batakveðjurnar þar sem hans bíða nú nokkrir mánuðir í endurhæfingu vegna meiðsla. 12. október 2015 15:30 Hannes Þór fær samkeppni | Fyrrum markvörður Liverpool að semja við NEC Landsliðsmarkvörðurinn fær verðuga samkeppni þegar hann snýr aftur úr meiðslum en NEC samdi í dag við fyrrum markmann Liverpool og ástralska landsliðsins. 3. janúar 2016 13:07 Hannes Þór hefur ekki spilað síðan í október en er í rugluðu formi Landsliðsmarkvörðurinn allur að koma til eftir meiðsli og stefnir á að vera með landsliðinu í vináttuleikjunum í lok mánaðar. 9. mars 2016 11:32 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Hannes minnir á sig með frábæru myndbandi Átti frábært tímabil árið 2015 áður en hann fór úr axlarlið í haust. 7. mars 2016 08:45
Hannes á leið til Noregs Landsliðsmarkvörðurinn spilar samkvæmt norskum miðlum með Bodö/Glimt fram að EM. 10. mars 2016 09:05
Hannes: Bretti upp ermar og hristi þetta af mér Markvörðurinn þakkar fyrir batakveðjurnar þar sem hans bíða nú nokkrir mánuðir í endurhæfingu vegna meiðsla. 12. október 2015 15:30
Hannes Þór fær samkeppni | Fyrrum markvörður Liverpool að semja við NEC Landsliðsmarkvörðurinn fær verðuga samkeppni þegar hann snýr aftur úr meiðslum en NEC samdi í dag við fyrrum markmann Liverpool og ástralska landsliðsins. 3. janúar 2016 13:07
Hannes Þór hefur ekki spilað síðan í október en er í rugluðu formi Landsliðsmarkvörðurinn allur að koma til eftir meiðsli og stefnir á að vera með landsliðinu í vináttuleikjunum í lok mánaðar. 9. mars 2016 11:32