Íslenskt "Girl power“ í London Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. mars 2016 11:04 Dream og Reykjavíkurdætur enduðu saman á sviði í lok tónleikanna. Vísir/Fanney Anna Íslenska kvenþjóðin setti svo sannarlega mark sitt á tónlistarsenuna í höfuðborg Bretlands um helgina þegar sveitirnar Dream Wife og Reykjavíkurdætur (eða RVK DTR) komu fram á tvennum tónleikum. Sveitirnar léku fyrir troðfullu húsi á föstudag í Dalston-hverfi London á skemmtistaðnum Birthdays. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margar íslenskar popp-stúlkur átt sviðið í London. Tilefnið var fyrsta útgáfa bresk/íslensku rokksveitarinnar Dream Wife en sveitin gaf út á föstudag plötuna EP01 í Bretlandi og víðar. Áhuginn var slíkur að uppselt var á tónleikana með mánaðarfyrirvara. Söngkona Dream Wife er Rakel Mjöll Leifsdóttir sem áður hefur sungið með hljómsveitunum Halleluwah og Útidúr hérlendis. Dream Wife var stofnuð í listaháskóla í Brighton á þarsíðasta ári en rokksveitin hefur hlotið töluverða umfjöllun í bresku pressunni á þessu ári. Bæði hafa The Guardian og NME tekið sveitina sérstaklega fyrir.Dæturnar og Dream Wife fyrir utan Birthdays fyrir gigg á föstudag.RVK DTR festust í flugvélUmboðsmaður Dream Wife heillaðist mikið af Reykjavíkurdætrum þegar hún sá þær spila á síðustu Airwaves –hátíð og flutti þær sérstaklega yfir til þess að hita upp á útgáfutónleikunum. Þær léku svo einnig á öðrum tónleikum í stórborginni á laugardag. Á heimleiðinni lentu rappararnir svo í því leiðindarveseni að þurfa sitja fastar í flugvél í lengri tíma á Keflavíkurvelli eftir að vélin lenti, en það var vegna óveðurs.Ljósmyndarinn Magnús Andersen var á staðnum og tók myndirnar í seríunni hér að neðan. Airwaves Tengdar fréttir „Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10. mars 2016 15:45 Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
Íslenska kvenþjóðin setti svo sannarlega mark sitt á tónlistarsenuna í höfuðborg Bretlands um helgina þegar sveitirnar Dream Wife og Reykjavíkurdætur (eða RVK DTR) komu fram á tvennum tónleikum. Sveitirnar léku fyrir troðfullu húsi á föstudag í Dalston-hverfi London á skemmtistaðnum Birthdays. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margar íslenskar popp-stúlkur átt sviðið í London. Tilefnið var fyrsta útgáfa bresk/íslensku rokksveitarinnar Dream Wife en sveitin gaf út á föstudag plötuna EP01 í Bretlandi og víðar. Áhuginn var slíkur að uppselt var á tónleikana með mánaðarfyrirvara. Söngkona Dream Wife er Rakel Mjöll Leifsdóttir sem áður hefur sungið með hljómsveitunum Halleluwah og Útidúr hérlendis. Dream Wife var stofnuð í listaháskóla í Brighton á þarsíðasta ári en rokksveitin hefur hlotið töluverða umfjöllun í bresku pressunni á þessu ári. Bæði hafa The Guardian og NME tekið sveitina sérstaklega fyrir.Dæturnar og Dream Wife fyrir utan Birthdays fyrir gigg á föstudag.RVK DTR festust í flugvélUmboðsmaður Dream Wife heillaðist mikið af Reykjavíkurdætrum þegar hún sá þær spila á síðustu Airwaves –hátíð og flutti þær sérstaklega yfir til þess að hita upp á útgáfutónleikunum. Þær léku svo einnig á öðrum tónleikum í stórborginni á laugardag. Á heimleiðinni lentu rappararnir svo í því leiðindarveseni að þurfa sitja fastar í flugvél í lengri tíma á Keflavíkurvelli eftir að vélin lenti, en það var vegna óveðurs.Ljósmyndarinn Magnús Andersen var á staðnum og tók myndirnar í seríunni hér að neðan.
Airwaves Tengdar fréttir „Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10. mars 2016 15:45 Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
„Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10. mars 2016 15:45