Hið ómögulega á snjósleða Finnur Thorlacius skrifar 14. mars 2016 15:03 Levi LaVallee er hreint ótrúlegur vélsleðamaður sem getur framkvæmt hið ómögulega á öflugum vélsleða sínum. Hann er þekktur fyrir dirfskuleg sýningaratriði sín á X Games leikunum og hefur unnið sjö gull á þeim. Auk þess á hann heimsmetið í langstökki á vélsleða en hann flaug 124 metra á nýársdag í San Diego árið 2012 og það hefur ekki enn verið bætt. Hér í þessu myndskeiði leikur hann sér í Saint Paul í Bandaríkjunum og fer um borgina á sleða sínum og skeytir lítið um hvort undirlagið er bert malbikið eða þakið snjó. Hann fer ótrúleg heljarstökk og gerir hluti sem fáum er fært að svona tæki. Sem fyrr er sjón sögu ríkari, en í guðanna bænum ekki reyna þetta sjálf. Það er drykkjarvöruframleiðandinn Red Bull sem kostar gerð þessa myndskeiðs en hann styrkir mörg slík í hinum ýmsu akstursíþróttum. Bílar video Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent
Levi LaVallee er hreint ótrúlegur vélsleðamaður sem getur framkvæmt hið ómögulega á öflugum vélsleða sínum. Hann er þekktur fyrir dirfskuleg sýningaratriði sín á X Games leikunum og hefur unnið sjö gull á þeim. Auk þess á hann heimsmetið í langstökki á vélsleða en hann flaug 124 metra á nýársdag í San Diego árið 2012 og það hefur ekki enn verið bætt. Hér í þessu myndskeiði leikur hann sér í Saint Paul í Bandaríkjunum og fer um borgina á sleða sínum og skeytir lítið um hvort undirlagið er bert malbikið eða þakið snjó. Hann fer ótrúleg heljarstökk og gerir hluti sem fáum er fært að svona tæki. Sem fyrr er sjón sögu ríkari, en í guðanna bænum ekki reyna þetta sjálf. Það er drykkjarvöruframleiðandinn Red Bull sem kostar gerð þessa myndskeiðs en hann styrkir mörg slík í hinum ýmsu akstursíþróttum.
Bílar video Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent