GameTíví: Búinn að grafa sig niðri í kjallara Samúel Karl Ólason skrifar 14. mars 2016 20:35 „Fallegur, flottur, flókinn. En á sama tíma einfaldur.“ Þannig lýsir Óli í GameTíví herkænskuleiknum Xcom 2. Óli hefur gjörsamlega fallið fyrir leiknum. Hann keypti sér nýja tölvu til að spila hann og hefur grafið sig niður í kjallara þar sem hann getur spilað í friði með Quark grímuna sína. Sverrir finnur Óla í kjallaranum og spyr hann út í leikinn. Óli segist vera „alveg hooked“ og virðist hann mjög hrifinn. Óli fer yfir dóm sinn í innslagi þeirra GameTívíbræðra hér að ofan. Í lokin er þó kannski best að taka fram að Quark er ekki Klingon heldur Ferengi. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið
„Fallegur, flottur, flókinn. En á sama tíma einfaldur.“ Þannig lýsir Óli í GameTíví herkænskuleiknum Xcom 2. Óli hefur gjörsamlega fallið fyrir leiknum. Hann keypti sér nýja tölvu til að spila hann og hefur grafið sig niður í kjallara þar sem hann getur spilað í friði með Quark grímuna sína. Sverrir finnur Óla í kjallaranum og spyr hann út í leikinn. Óli segist vera „alveg hooked“ og virðist hann mjög hrifinn. Óli fer yfir dóm sinn í innslagi þeirra GameTívíbræðra hér að ofan. Í lokin er þó kannski best að taka fram að Quark er ekki Klingon heldur Ferengi.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið