Fyrirliði Stabæk spáir því að Hólmfríður verði leikmaður ársins í norsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2016 17:45 Hólmfríður á æfingu með íslenska landsliðinu ásamt Þórunni Helgu Jónsdóttur sem spilar með henni hjá Avaldsnes. Vísir/Arnþór Fyrirliðar norsku kvennadeildarinnar í fótbolta hittust á kynningarfundi deildarinnar á Ullevaal leikvanginum í Osló í gær en tímabilið hefst 28. mars næstkomandi. Fyrirliðarnir voru látnir spá fyrir um hvaða lið verði norskur meistari, hver verði markahæst og hver verði kosin besti leikmaður tímabilsins. Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir hjá Avaldsnes fékk eitt atkvæði sem mögulegur leikmaður ársins og lið hennar fékk fimm atkvæði sem mögulegur norskur meistari í lok mótsins. Það var fyrirliði Stabæk, Melissa Bjånesöy, sem hefur svona mikla trú á Hólmfríði á þessu tímabili en Hólmfríður var kosin besti sóknarmaður deildarinnar á síðustu leiktíð. Fyrirliðar Arna Bjørnar, Urædd, Stabæk, Kolbotn og Avaldsnes spá því að Íslendingaliðið Avaldsnes verði norskur meistari í fyrsta sinn næsta haust. Sjö fyrirliðar eru á því að Lilleström verji titilinn þótt að liðið hafi misst íslenska landliðsmarkvörðinn Guðbjörgu Gunnarsdóttur til Svíþjóðar. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og félagar hennar í Stabæk fengu þrjú atkvæði þegar fyrirliðarnir voru beðnir um að spá fyrir um hvaða lið endi í þremur efstu sætunum. María Þórisdóttir, dóttir íslenska handboltaþjálfarans Þóris Hergeirssonar, er fyrirliði Klepp og hún spáir því að Lilleström verði meistari en Avaldsnes verði meðal þriggja efstu ásamt Lilleström og Röa. Isabell Herlovsen hjá Lilleström fékk yfirburðarkosningu sem markadrottning deildarinnar en 10 af 12 fyrirliðum búast við því að hún skori flest mörk í deildinni í ár. Það er hægt lesa meira um spána með því að smella hér. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Fyrirliðar norsku kvennadeildarinnar í fótbolta hittust á kynningarfundi deildarinnar á Ullevaal leikvanginum í Osló í gær en tímabilið hefst 28. mars næstkomandi. Fyrirliðarnir voru látnir spá fyrir um hvaða lið verði norskur meistari, hver verði markahæst og hver verði kosin besti leikmaður tímabilsins. Íslenska landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir hjá Avaldsnes fékk eitt atkvæði sem mögulegur leikmaður ársins og lið hennar fékk fimm atkvæði sem mögulegur norskur meistari í lok mótsins. Það var fyrirliði Stabæk, Melissa Bjånesöy, sem hefur svona mikla trú á Hólmfríði á þessu tímabili en Hólmfríður var kosin besti sóknarmaður deildarinnar á síðustu leiktíð. Fyrirliðar Arna Bjørnar, Urædd, Stabæk, Kolbotn og Avaldsnes spá því að Íslendingaliðið Avaldsnes verði norskur meistari í fyrsta sinn næsta haust. Sjö fyrirliðar eru á því að Lilleström verji titilinn þótt að liðið hafi misst íslenska landliðsmarkvörðinn Guðbjörgu Gunnarsdóttur til Svíþjóðar. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og félagar hennar í Stabæk fengu þrjú atkvæði þegar fyrirliðarnir voru beðnir um að spá fyrir um hvaða lið endi í þremur efstu sætunum. María Þórisdóttir, dóttir íslenska handboltaþjálfarans Þóris Hergeirssonar, er fyrirliði Klepp og hún spáir því að Lilleström verði meistari en Avaldsnes verði meðal þriggja efstu ásamt Lilleström og Röa. Isabell Herlovsen hjá Lilleström fékk yfirburðarkosningu sem markadrottning deildarinnar en 10 af 12 fyrirliðum búast við því að hún skori flest mörk í deildinni í ár. Það er hægt lesa meira um spána með því að smella hér.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira