Spaugilega hliðin á „contouring“ Ritstjórn skrifar 15. mars 2016 16:15 Nikkie Glamour Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr. Glamour Fegurð Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour
Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr.
Glamour Fegurð Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour