Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2016 21:44 Conor McGregor. Vísir/Getty Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. Conor McGregor er enn kokhraustur þrátt fyrir tapið í nótt og lofar því að hann breytist ekkert þrátt fyrir að hafa orðið undir á móti Nate Diaz. McGregor hoppaði upp um tvo þyngdarflokka og það var of mikið fyrir hann.Sjá einnig:Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið „Ég kom á fullu inn í bardagann og gaf allt mitt í þetta. Ég tók áhættu og það gekk ekki upp. Ég mun aldrei afsaka það að hafa tekið áhættu," skrifaði Conor McGregor á Instagram-síðu sína. „Ég mun taka þessu tapi eins og karlmaður. Ég mun ekki fara í felur. Látið mig vita ef einhver annar meistari hoppar upp um tvo þyngdarflokka. Ef þið eruð orðin leið á því að heyra mig tala um peninga, fáið ykkur bara lúr," skrifaði Conor McGregor. „Takk fyrir stuðninginn en þið hinir getið étið það sem úti frýs. Ég elska þetta allt og ég fæ mér áfram steik í morgunmat," skrifaði Conor McGregor.Sjá einnig:Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni „Ég hef verið í stöðu sem þessari oft áður. Ég mun drekka allt í mig og koma sterkari til baka," skrifaði McGregor áður en hann notaði líka tækfiærið og lét Jose Aldo heyra það. „Aldo þú ert gunga. Þegar sagan verður skrifuð þá mun þar standa að ég lét sjá mig en þú birtist bara á Twitter. Ég mun aldrei flýja áskorun eða hlaupa frá mótlæti. Nate, ég mun hitta þig aftur," skrifaði Conor McGregor að lokum. I stormed in and put it all on the line. I took a shot and missed. I will never apologize for taking a shot. Shit happens. I'll take this loss like a man. I will not shy away from it. I will not change who I am. If another champion goes up 2 weights let me know. If your tired of me talking money, take a nap. I'll still be here when you wake up with the highest PPV and the gate. Still talking multi 7's. Thank you to the true support and fuck the hate that came out of the woodwork. I love it all. Its still steak for breakfast. I've been here many times in my life in some form or another. I'll eat it all and come back stronger. Aldo you are a pussy. Dos anjos you are a pussy. When the history books are written, I showed up. You showed up on Twitter. To the fans! Never ever shy away from challenges. Never run from adversity. Face yourself head on. Nate I will see you again. A photo posted by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Mar 6, 2016 at 12:52pm PST MMA Tengdar fréttir Gunnar: Conor klárar Diaz í annarri lotu Gunnar Nelson ætlar að fylgjast með vini sínum, Conor McGregor, í sófanum heima hjá sér í nótt. Þá berst Conor við Nate Diaz í Las Vegas. 5. mars 2016 19:15 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Conor og Nate hnakkrifust í sjónvarpsviðtali Stuðið í Las Vegas var ekki búið eftir blaðamannafundinn í gær því Conor McGregor og Nate Diaz tókust svo á fyrir framan sjónvarpsvélarnar. 4. mars 2016 14:45 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Conor lofar enn einu rothögginu Conor McGregor stígur inn í búrið í Las Vegas í nótt. Hann er búinn að vinna fimmtán bardaga í röð og ætlar sér að rota Nate Diaz í fyrstu lotu. Conor hefur rotað andstæðinga sína 17 sinnum í 19 sigrum. 5. mars 2016 09:00 Conor hársbreidd frá því að rota Conan með hringsparki Conor McGregor sýndi Conan O'Brien sparkið sem hann ætlar að rota Nate Diaz með og það munaði minnstu að sjónvarpsmaðurinn lægi eftir. 4. mars 2016 10:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sjá meira
Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. Conor McGregor er enn kokhraustur þrátt fyrir tapið í nótt og lofar því að hann breytist ekkert þrátt fyrir að hafa orðið undir á móti Nate Diaz. McGregor hoppaði upp um tvo þyngdarflokka og það var of mikið fyrir hann.Sjá einnig:Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið „Ég kom á fullu inn í bardagann og gaf allt mitt í þetta. Ég tók áhættu og það gekk ekki upp. Ég mun aldrei afsaka það að hafa tekið áhættu," skrifaði Conor McGregor á Instagram-síðu sína. „Ég mun taka þessu tapi eins og karlmaður. Ég mun ekki fara í felur. Látið mig vita ef einhver annar meistari hoppar upp um tvo þyngdarflokka. Ef þið eruð orðin leið á því að heyra mig tala um peninga, fáið ykkur bara lúr," skrifaði Conor McGregor. „Takk fyrir stuðninginn en þið hinir getið étið það sem úti frýs. Ég elska þetta allt og ég fæ mér áfram steik í morgunmat," skrifaði Conor McGregor.Sjá einnig:Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni „Ég hef verið í stöðu sem þessari oft áður. Ég mun drekka allt í mig og koma sterkari til baka," skrifaði McGregor áður en hann notaði líka tækfiærið og lét Jose Aldo heyra það. „Aldo þú ert gunga. Þegar sagan verður skrifuð þá mun þar standa að ég lét sjá mig en þú birtist bara á Twitter. Ég mun aldrei flýja áskorun eða hlaupa frá mótlæti. Nate, ég mun hitta þig aftur," skrifaði Conor McGregor að lokum. I stormed in and put it all on the line. I took a shot and missed. I will never apologize for taking a shot. Shit happens. I'll take this loss like a man. I will not shy away from it. I will not change who I am. If another champion goes up 2 weights let me know. If your tired of me talking money, take a nap. I'll still be here when you wake up with the highest PPV and the gate. Still talking multi 7's. Thank you to the true support and fuck the hate that came out of the woodwork. I love it all. Its still steak for breakfast. I've been here many times in my life in some form or another. I'll eat it all and come back stronger. Aldo you are a pussy. Dos anjos you are a pussy. When the history books are written, I showed up. You showed up on Twitter. To the fans! Never ever shy away from challenges. Never run from adversity. Face yourself head on. Nate I will see you again. A photo posted by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Mar 6, 2016 at 12:52pm PST
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Conor klárar Diaz í annarri lotu Gunnar Nelson ætlar að fylgjast með vini sínum, Conor McGregor, í sófanum heima hjá sér í nótt. Þá berst Conor við Nate Diaz í Las Vegas. 5. mars 2016 19:15 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Conor og Nate hnakkrifust í sjónvarpsviðtali Stuðið í Las Vegas var ekki búið eftir blaðamannafundinn í gær því Conor McGregor og Nate Diaz tókust svo á fyrir framan sjónvarpsvélarnar. 4. mars 2016 14:45 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Conor lofar enn einu rothögginu Conor McGregor stígur inn í búrið í Las Vegas í nótt. Hann er búinn að vinna fimmtán bardaga í röð og ætlar sér að rota Nate Diaz í fyrstu lotu. Conor hefur rotað andstæðinga sína 17 sinnum í 19 sigrum. 5. mars 2016 09:00 Conor hársbreidd frá því að rota Conan með hringsparki Conor McGregor sýndi Conan O'Brien sparkið sem hann ætlar að rota Nate Diaz með og það munaði minnstu að sjónvarpsmaðurinn lægi eftir. 4. mars 2016 10:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sjá meira
Gunnar: Conor klárar Diaz í annarri lotu Gunnar Nelson ætlar að fylgjast með vini sínum, Conor McGregor, í sófanum heima hjá sér í nótt. Þá berst Conor við Nate Diaz í Las Vegas. 5. mars 2016 19:15
Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05
Conor og Nate hnakkrifust í sjónvarpsviðtali Stuðið í Las Vegas var ekki búið eftir blaðamannafundinn í gær því Conor McGregor og Nate Diaz tókust svo á fyrir framan sjónvarpsvélarnar. 4. mars 2016 14:45
Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16
Conor lofar enn einu rothögginu Conor McGregor stígur inn í búrið í Las Vegas í nótt. Hann er búinn að vinna fimmtán bardaga í röð og ætlar sér að rota Nate Diaz í fyrstu lotu. Conor hefur rotað andstæðinga sína 17 sinnum í 19 sigrum. 5. mars 2016 09:00
Conor hársbreidd frá því að rota Conan með hringsparki Conor McGregor sýndi Conan O'Brien sparkið sem hann ætlar að rota Nate Diaz með og það munaði minnstu að sjónvarpsmaðurinn lægi eftir. 4. mars 2016 10:00